Fréttir og fróðleikur
Svanur Jóhannesson og prentsaga Íslands
Kaffispjall við Inga Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóra yfir prenthluta starfsemi WAN-IFRA
Upplýsingatækni í mannvirkjagerð - nýtt nám
Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, mætti nýlega í Augnablik í iðnaði og fræddi okkur um allt það sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi hleðslu rafbíla.
María Jóna Magnúsdóttir hefur starfað í bílageiranum í hartnær tuttugu ár. Hér er hún mætt í Augnablik í iðnaði að fræða okkur um nýjan gæðastaðal Bílgreinasambandsins og önnur verkefni.
Kristján Þórarinsson, framkvæmdastjóri RST net, segir okkur allt um Cowelder suðuþjarkinn frá Migatronic.
Haukur Már Haraldsson tók vel á móti okkur í Prentsögusetrinu á Laugavegi.
Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Kistufells, segir okkur frá hvernig hann gerði daglegan rekstur skilvirkari með LEAN aðferðafræðinni.
Valdimar Jón Sveinsson segir okkur frá raunfærnimati IÐUNNAR og áhuga sínum á akstursíþróttum í þessum fyrsta þriðjudagsþætti hlaðvarps IÐUNNAR fræðsluseturs.
Landslagsarkitektinn Björn Jóhannsson er mættur í hlaðvarp vikunnar þar sem viðfangsefnið er garðahönnun og margt fleira.