Fréttir og fróðleikur
Hlaðvörp
03. nóvember 2022
Umbrotið nátengt myndlistinni
Jón Óskar hafði mikil áhrif á umbrot dag- og vikublaða á níunda og tíunda áratugnum. Grímur Kolbeinsson ræðir við listamanninn um ferilinn í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
Hlaðvörp
23. september 2022
Enginn stuðningur við myndhöfunda á Íslandi
„Sálin sem býr í pappírnum veldur því að bækur eru enn að seljast þó við séum löngu komin með tækni sem gerir þær óþarfar uppi í hillu. Það er nautn í þessu áþreifanlega,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd -og rithöfundur í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.
- 1