Fréttir og fróðleikur
Um rafbíla - rafhlaðan og mótorinn
Hollráð um heimahleðslustöðvar
Ertu að fara að kaupa þér rafbíl?
Emil Grímsson framkvæmdastjóri Arctic Trucks hefur verið lengi í bransanum og séð fyrirtækið þróast í það að vera eitt fremsta í heiminum í sínum geira. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjast um leið mikillar nákvæmni.
Ný alþjóðleg vottunarnámskeið tengd viðhaldi og umgengni rafbíla eiga sér langan aðdraganda. Sigurður Svavar Indriðason, sviðstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðslusetur segir frá samstarfsaðilunum; fyrirtækinu Lucas-Nüelle og IMI, The Institute of the Motor Industry.
IÐAN fræðslusetur býður á næstunni upp á fjögur ný á alþjóðlega vottuð námskeið sem tengjast umgengni og vinnu við rafbíla á þriðja þrepi. Í framtíðinni er möguleiki á því að bæta við fjórða þrepinu.
Hæfni til að sinna viðhaldi rafbíla á öruggan hátt er mikilvæg, segir Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs.
Rafdrifnir bílar hafa verið sífellt meira áberandi undanfarin ár, þróunin hefur verið hröð og æ fleiri tegundir sjást á götum landsins.
Ingibergur Elíasson er enginn nýgræðingur í bílabransanum. Hann hefur starfað í bíliðngreinum í mörg ár og fer hér yfir þróun fagsins síðustu ár.
Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku, mætti nýlega í Augnablik í iðnaði og fræddi okkur um allt það sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi hleðslu rafbíla.
- 12