Fréttir og fróðleikur
Markaðsmál - vefurinn
Verður næsti starfsmaður í þínu fyrirtæki snjallmenni?
Markaðsmál - myndskeið í markaðsstarfi
Frestur til að sækja um vinnustaðanámsstyrkinn fyrir árið 2021 hefur verið framlengdur til 26. nóvember nk.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.
Flugger er alþjóðlegt fyrirtæki með starfsstöð á Íslandi. Það er eitt af þremur íslenskum fyrirtækjum sem hafa farið í gengum vottunina Great Place to Work, hin tvö eru Sahara og CCP.
Aðalfundur IÐUNNAR fræðsluseturs fór fram í dag, fimmtudaginn 28. október 2021.
LearnCove er íslenskt sprotafyrirtæki sem undanfarin fimm ár hefur þróað samnefnt námsstjórnarkerfi.
Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun útskýrir og tekur skemmtileg og góð dæmi.
Google er ekki aðeins stærsta leitarvél í heimi heldur eitt öflugasta auglýsingakerfi sem völ er á, þ.e. ef þú kannt að nota það.