Fréttir og fróðleikur
Umhverfisvæn endurvinnsla bíla
Markaðsmál - myndskeið í markaðsstarfi
Við þurfum raddir allra til að tryggja framtíð íslenskunnar
Strigastrekking yfir panel eða viðarklædda veggi er vinnuaðferð sem á sér rúmlega 100 ára sögu á Íslandi og enn lengri sögu erlendis. Ásgeir Beinteinsson skrifar um sögu aðferðarinnar.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.
Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun útskýrir og tekur skemmtileg og góð dæmi.
Google er ekki aðeins stærsta leitarvél í heimi heldur eitt öflugasta auglýsingakerfi sem völ er á, þ.e. ef þú kannt að nota það.
Tryggvi Thayer er kennsluþróunarstjóri á menntavísindasviði Háskóla Íslands og er með doktorsgráðu í menntunarfræði. Hann hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og sérstaklega í notkun framtíðarfræða til að greina áskoranir og tækifæri í menntun.
Á Sólheimum búa og starfa fleiri en hundrað manns að listsköpun, skógrækt, matreiðslu og matvinnslu, en færri vita að þar er rekinn fjölmiðill sem heldur úti reglulegri dagskrá.
Anna Jónsdóttir er í kaffispjalli um Konubókastofu á Eyrarbakka.