Fréttir og fróðleikur
Hlaðvörp
08. desember 2020
Næringarfræðin og margvíslegar áskoranir í eldhúsi LSH
Friða Rún Þórðardóttir er mörgum kunnug fyrir að vera afrekskona í hlaupum. Hún er næringarfræðingur á Landspítalanum þar sem hún segir matreiðslumenn hafa áhrif á matseðla og innihald en þeir þurfi að elda eftir mjög nákvæmum uppskriftum.
Hlaðvörp
24. nóvember 2020
Sénsar eru aldrei í lagi - um fæðuóþol og fæðuofnæmi
Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.
Pistlar
10. september 2020
Matþörungar eru ofurfæða
„Í fjörum Íslands er að finna gríðarlega fjölbreytta, nánast ónýtta flóru íslenskra matþörunga sem nokkrir af færustu matreiðslumönnum landsins hafa verið að enduruppgötva og hefja aftur til virðingar á síðustu árum,“
28. ágúst 2020
Eva Michelsen er hugmyndasmiður og frumkvöðull. Hún hefur stofnað deilieldhús þar sem markmiðið er að auka aðgengi, þeirra sem framleða eða hyggja á framleiðsl á matvælum, að vottuðu eldhúsi.
02. júlí 2020
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari ræðir við okkur um loftlagsmál út frá sjónarmiðum matreiðslunnar
18. júní 2020
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari er hér í stórskemmtilegu spjalli við Augnablik í iðnaði.