Fréttir og fróðleikur
Erasmus styrkir fyrir iðnnema, nýsveina og fagmenn í iðnaði
Háskólanám eftir iðnmenntun
Auglýsing um sveinspróf
Irena Halina Kołodziej, doradca edukacyjno- zawodowy w Centrum Kształcenia IÐAN, przygotowała trzy filmy na You Tube dla naszych polskojęzycznych związkowców o dostępnych dla nich usługach.
Haraldur Guðjónsson Thors ljósmyndari fór í raunfærnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri haustið 2017 og í sveinspróf í ljósmyndun haustið 2018 eftir nám í Tækniskólanum, vorið 2020 útskrifaðist hann sem iðnmeistari í ljósmyndun.
Hér er upptaka af síðasta kynningarfundi um raunfærnimat þar sem Edda Jóhannesdóttir fagstjóri náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR fer yfir ferlið í heild sinni.
Sandra D. Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, mætti til okkar í kaffispjall og ræddi við Eddu, fagstjóra námsráðgjafar hjá IÐUNNI, um meistaraverkefnið sitt.
Á dögunum kom út ný skýrsla OECD um samkeppnismat íslenskrar ferðaþjónustu og byggingariðnaðar.
Rúnar Pierre er 27 ára matreiðslumaður sem nýtur þess að ferðast til annarra landa, læra nýja hluti og vera hluti af samfélagi þeirra sem elska að matreiða. Hann hefur tekið þátt í fjölda keppna bæði innan lands og erlendis.
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir er samfélagsþenkjandi húsasmiður úr Hlíðunum. Þrátt fyrir að nú sé lítið um ferðalög vegna Covid-19 er hægt að láta sig dreyma um framtíðarævintýri.