Fréttir og fróðleikur
Sumarheimsókn á Sólheima
Merkilegar heimildir um ritstörf kvenna
Plastumbúðir á hraðri útleið
Gréta Þorkelsdóttir og Júlía Runólfsdóttir grafískir hönnuðir og eigendur Signatúra Books ræða um framtíð prents, bækur og bókverk og viðburð sinn á Hönnunarmars þar sem gestum gefst tækifæri til þess að skoða prentverk sem sitja í strúktúrum eftir Völu Jónsdóttir.
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir röð opinna fyrirlestra um sjálfbærni í iðnaði.
IÐAN fræðslusetur heimsótti Fab Lab Reykjavík á dögunum.
Steinar Júlíusson hönnuður segir jafnvel nýgræðinga geta byrjað að skapa þrívíddarhreyfihönnun eftir að hafa náð tökum á ákveðinni grunnfærni. Hann segir frá nýju námskeiði sem hefst í næstu viku og því áhugaverðasta í þrívíddarhreyfihönnun í bransanum um þessar mundir.
Kristjana Björg Guðbrandsdóttir, sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs, ræðir við Maríu Möndu Ívarsdóttur.
„Kiljan er vottuð alla leið,“ segir Konráð Ingi Jónsson framkvæmdastjóri og aðaleigandi Litrófs um umhverfisvæna bókaprentun og samkeppnishæfi prentiðnaðar við erlenda framleiðslu.
Halldór Snær Kristjánsson fer yfir vinnslu tölvuleikja með hreyfirakningartækni í Unreal Engine hugbúnaðinum.