Fréttir og fróðleikur
IÐAN í alþjóðlegu samstarfi
Ævintýri í Evrópu
Samfélagslega þenkjandi húsasmiður í ævintýrum í Evrópu
Rafdrifnir bílar hafa verið sífellt meira áberandi undanfarin ár, þróunin hefur verið hröð og æ fleiri tegundir sjást á götum landsins.
„Það eru engar sætatakmarkanir í stafrænum heimi,“ segir Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir forstöðumaður veflausna hjá Advania um metfjölda þátttakenda á ráðstefnunni.
Í Járnsmiðju Óðins starfa systkinin Daníel og Kata Óðinsbörn sem hafa ólíka eiginleika sem spila vel saman.
„Allir geta búið til hreyfimyndir,“ segir Steinar Júlíusson hreyfihönnuður, nýr kennari á prent- og miðlunarsviði IÐUNNAR sem útskýrir mikilvægi slíkrar hönnunar í markaðsstarfi og segir frá verkefnum sínum.
Byggingariðnaðurinn ber ábyrgð á ansi stórum hluta mengunar í heiminum og þá eru auðlindir að tæmast. Hvað er til ráða? Er sjálfbærni í byggingariðnaði lausnin? Ásgeir Valur Einarsson nýr verkefnastjóri á byggingarsviði fer yfir sjálfbærni í byggingariðnaði.
„Í fjörum Íslands er að finna gríðarlega fjölbreytta, nánast ónýtta flóru íslenskra matþörunga sem nokkrir af færustu matreiðslumönnum landsins hafa verið að enduruppgötva og hefja aftur til virðingar á síðustu árum,“
Á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR eru haldin fjölmörg námskeið í málmsuðu á hverju ári og nú bætist við fræðsluframboðið hnitmiðuð kennslumyndskeið ætluð fagfólki í greininni.