Fréttir og fróðleikur
Nemastofa atvinnulífsins
Stóraukið samstarf atvinnulífs og skóla í vinnustaðanámi
Ég vildi frekar fá að vinna með höndunum
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka næst
Þann 1. ágúst sl. tók gildi ný reglugerð um vinnustaðanám.
Í dag, 26. ágúst voru rafrænar ferilbækur formlega teknar í notkun og má þannig segja að dagurinn marki nýtt upphaf í iðnnámi á Íslandi. Fyrstu námssamningarnir voru undirritaðir í dag undir hatti nýrra ferilbóka.
Kynningarfundur um raunfærnimat var haldinn miðvikudaginn 18. ágúst kl. 17.00 í beinni útsendingu.
Nú er uppgjörsleiðbeiningar frá Vinnumálastofnun vegna sumarstarfa námsmanna aðgengilegar.
Með nýrri reglugerð eykst þjónusta við starfsnámsnema og samstarf atvinnulífs og framhaldsskóla verður nánara. Markmiðið er að að auðvelda nemendum að ljúka starfsþjálfun sinni og auka skilvirkni vinnustaðanáms.
„Rúmlega 130 fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á því að taka við iðnnemum í sumar,“ segir Hildur Elín Vignir framkvæmdastjóri IÐUNNAR fræðsluseturs.