Fréttir og fróðleikur
Ný lög um úrgangsmál og flokkun
Opnunartími Iðunnar um jól og áramót
Hápunktar Slush í Finnlandi 2022: Grænn iðnaður áberandi
Miðvikudaginn 16. nóvember fór fram Matreiðslukeppni grunnskóla þar sem nemendur í efstu bekkjum kepptu í gerð eftirrétta.
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2022. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Ef þú hefur unnið við iðngrein í 3 ár og ert 23 ára eða eldri þá er raunfærnimat tækifæri fyrir þig.
Edda Konráðsdóttir annar stofnanda Iceland Innovation Week segir frá því hvernig var að stofna stóra alþjóðlega hátíð nýsköpunar í miðjum heimsfaraldri.
Iðan fræðslusetur hefur ráðið til starfa tvo nýja leiðtoga, annars vegar leiðtoga í matvæla- og veitingagreinum og hins vegar málm- og véltæknigreinum.