Fréttir og fróðleikur
Hlaðvörp
16. desember 2020
IKEA og heitar tilfinningar Íslendinga
Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis
Hlaðvörp
21. september 2020
Sköpunargleði er lykilþáttur í velgengni fyrirtækja
Birna Dröfn Birgisdóttir er ungur eldhugi þegar kemur að námi og starfi. Hún er viðskiptafræðingur og hefur til viðbótar numið alþjóðaviðskipti og mannauðsstjórnun. Birna stundar nú doktorsnám þar sem að hún rannsakar sköpunargleði og hugmyndafræði þjónandi forystu.