Fréttir og fróðleikur
Byggjum grænni framtíð
Stafrænar lausnir í skipulags- og byggingamálum
Vorverkin í garðinum - ókeypis námskeið í fjarkennslu
Bergþór Ingi Sigurðsson byggingatæknifræðingur skrifaði BSc ritgerð við HR um aðferðir til ísetningar og þéttingar meðfram gluggum og hurðum.
Við vitum flest að hitastiga jarðar hefur hækkað á síðustu öld. Milliríkjanefnd Sameinuðu Þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) spáir því að hitastig jarðar muni hækka um 0,3 til 4,8°C á næstu hundrað árum.
Til þess að geta fengið byggingarleyfi dugar ekki lengur að vera með skráð gæðakerfi, það þarf að vera virkt.
Röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð er lokið í bili. Markmið fundanna var að vekja athygli og fræða iðnarmenn um sjálfbærni í byggingariðnaði. Hægt er að horfa á fundina hér að neðan í heild sinni. Sérstakar þakkir til þátttakenda og áhorfenda fyrir framtakið sem er vonandi gott og þarft innlegg í hraða þróun sjálfbærni í íslenskum iðnaði.
Daði Bergsson, nýsveinn í pípulögnum, og Stefanía Eir Einarsdóttir gera upp einbýlishús í slæmu ásigkomulagi í Undralandi í Fossvogi. Daði getur nýtt sér sérþekkingi sína í pípulögnum við endurgerð hússins.
Björn Ágúst Björnsson, pípulagningameistari, vinnur um þessar mundir að því að þýða norska staðla um votrými yfir á íslensku.
Fimmtudaginn 10. desember sl. stóð IÐAN og Grænni byggð fyrir þriðja og síðasta streymisfundi ársins í fundarröðinni um sjálfbærni í byggingariðnaði.