Fréttir og fróðleikur
Orsök þess að sveifarás brotnaði í Lagarfossi óþekkt
Hringrásarhagkerfið er græna leiðin í byggingum
Á allt öðrum stað í lífinu
Röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð er lokið í bili. Markmið fundanna var að vekja athygli og fræða iðnarmenn um sjálfbærni í byggingariðnaði. Hægt er að horfa á fundina hér að neðan í heild sinni. Sérstakar þakkir til þátttakenda og áhorfenda fyrir framtakið sem er vonandi gott og þarft innlegg í hraða þróun sjálfbærni í íslenskum iðnaði.
Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds forstöðumaður vatns og fráveitu hjá Veitum segir í nýjum fræðslupistli frá ástandi lagna í miðborginni og endingartíma þeirra og vatnsleka í byggingum Háskóla Íslands.
Microsoft Viva er byltingarkennd lausn utan um fjarvinnu inni í Teams þar sem starfsmenn geta haldið utan um flesta þræði og stjórnendur hafa góða yfirsýn yfir verkefni, álag og jafnvel líðan starfsmanna sinna.
Halldór Snær Kristjánsson fer yfir vinnslu tölvuleikja með hreyfirakningartækni í Unreal Engine hugbúnaðinum.
„Ég held að umbúðir framtíðarinnar verði meira gagnvirkar, tæknin hefur fyrir löngu smeygt sér inn í umbúðahönnun,“ segir María Manda umbúðahönnuður og kennari á prent- og miðlunarsviði IÐUNNAR. María Manda hefur undanfarið unnið að nýjum og áhugaverðum vefnámskeiðum um umbúðahönnun og segir frá bakgrunni sínum og áherslum.
„Það var svo merkileg upplifun að læra eitthvað sem ég hafði enga trú á mér í og finna síðan að ég hefði þó nokkra færni eftir bara nokkra tíma!“ Segir Hólmfríður Hafliðadóttir sem sótti námskeið Steinars Júlíussonar í Hreyfihönnun á prent -og miðlunarsviði hjá IÐUNNI í vetur.
Bert De Coutere rýndi í þróun leiðtogahæfileika á OEB menntaráðstefnunni í Berlín. Þjálfun og aðferðafræði náms í fyrirtækjum og stofnunum hefur gjörbreyst síðustu ár.