Fréttir og fróðleikur
Nýsveinar taka á móti sveinsbréfum
Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi
Opið fyrir umsóknir í vinnustaðanámssjóð
Kjarnastarfsemi Iðunnar fræðsluseturs er símenntun fagfólks í iðnaði. Mikilvægur þáttur í því starfi er þróunarvinna hverskonar.
Framkvæmd og útfærsla keppnisgreina á finnska landsmótinu í iðn- og verkgreinum.
Umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár er til 5. júní
Matreiðslunemarnir Dean Johnston og Roberts Korzinins eru hluti af tuttugu manna hópi iðnnema sem eru staddir á landinu þessa dagana.
Viðburðurinn Mín framtíð 2023 – Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll nálgast óðfluga.
Nemastofa atvinnulífsins hóf starfsemi sína þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi og skólameisturum framhaldsskólanna.