Fréttir og fróðleikur
Nýsveinar taka á móti sveinsbréfum
Nemakeppni í matreiðslu- og framreiðslu
Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi
Opið er fyrir umsóknir til 7. nóvember 2023 kl. 15:00. Hægt er að sækja um styrk fyrir nema vegna tímabilsins 1. janúar 2023 til 31. október 2023.
Kjarnastarfsemi Iðunnar fræðsluseturs er símenntun fagfólks í iðnaði. Mikilvægur þáttur í því starfi er þróunarvinna hverskonar.
Norræna nemakeppnin fór fram í Osló dagana 21. og 22. apríl.
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í apríl 2023. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Viðburðurinn Mín framtíð 2023 – Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll nálgast óðfluga.
Nýtt námskeið fyrir matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar og starfsfólk í mötuneytum
Leiðtogi leiðir fræðslu og þjónustu Iðunnar gagnvart matvæla- og veitingagreinum.