Fréttir og fróðleikur
Hvað gamall nemur, ungur temur
Skýjalausnir, gervigreind, djúpnám og algrími
Fab-Lab smiðjurnar fá stóraukinn stuðning
Þetta segir Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Þröstur hefur leitt starfræna umbreytingu hjá borginni síðastliðin ár.
Steinar Júlíusson hönnuður segir jafnvel nýgræðinga geta byrjað að skapa þrívíddarhreyfihönnun eftir að hafa náð tökum á ákveðinni grunnfærni. Hann segir frá nýju námskeiði sem hefst í næstu viku og því áhugaverðasta í þrívíddarhreyfihönnun í bransanum um þessar mundir.
Microsoft Viva er byltingarkennd lausn utan um fjarvinnu inni í Teams þar sem starfsmenn geta haldið utan um flesta þræði og stjórnendur hafa góða yfirsýn yfir verkefni, álag og jafnvel líðan starfsmanna sinna.
Halldór Snær Kristjánsson fer yfir vinnslu tölvuleikja með hreyfirakningartækni í Unreal Engine hugbúnaðinum.
Vignir Örn Guðmundsson, rekstrarstjóri vöruþróunnar hjá CCP fyrir Eve Online, mætti til okkar í Augnablik í iðnaði að spjalla um tölvuleikjaiðnaðinn á Íslandi.
„Það var svo merkileg upplifun að læra eitthvað sem ég hafði enga trú á mér í og finna síðan að ég hefði þó nokkra færni eftir bara nokkra tíma!“ Segir Hólmfríður Hafliðadóttir sem sótti námskeið Steinars Júlíussonar í Hreyfihönnun á prent -og miðlunarsviði hjá IÐUNNI í vetur.