Fréttir og fróðleikur
Umhverfisvæn endurvinnsla bíla
Stafræn umbreyting í bílgreinum og framleiðslu
Rafbíll undirbúinn fyrir viðgerð
Sigurður Svavar Indriðason sviðsstjóri bílgreinasviðs skrifar um stöðuga þróun öryggiskerfa og sjálfkeyrandi bíla.
Ferlið byrjaði með því að við keyptum rafbílahermi með ítarlegum kennsluleiðeiningum segir Sigurður Svavar Indriðason, sviðstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR
Sigurður Svavar Indriðason, bílaverkfræðingur og sviðsstjóri bílgreinasviðs hjá IÐUNNI, heldur hér áfram umfjöllun sinni um rafbíla.
IÐAN fræðslusetur hefur framleitt þrjú fræðslumyndskeið um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla.
Emil Grímsson framkvæmdastjóri Arctic Trucks hefur verið lengi í bransanum og séð fyrirtækið þróast í það að vera eitt fremsta í heiminum í sínum geira. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjast um leið mikillar nákvæmni.
Ný alþjóðleg vottunarnámskeið tengd viðhaldi og umgengni rafbíla eiga sér langan aðdraganda. Sigurður Svavar Indriðason, sviðstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðslusetur segir frá samstarfsaðilunum; fyrirtækinu Lucas-Nüelle og IMI, The Institute of the Motor Industry.
IÐAN fræðslusetur býður á næstunni upp á fjögur ný á alþjóðlega vottuð námskeið sem tengjast umgengni og vinnu við rafbíla á þriðja þrepi. Í framtíðinni er möguleiki á því að bæta við fjórða þrepinu.