image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Quality and safety – all the way. This course is designed for anyone who handles food and needs to understand how to best ensure consumer safety, to increase their knowledge of hazards in food production and of internal controls in kitchens based on the HACCP system.

Lengd

...

Kennari

Elísabet Katrín Friðriksdóttir

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 29-31. jarðhæð í vesturenda, Grafavogsmeginn. Inngangur H, salur-Eldfell.

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir alla barþjóna og kokteila áhugafólk sem vil læra af sjálfum heimsmeistaranum í „Flair“ að leika listir sýnar á barnum. This course is for all bartenders and cocktail enthusiasts who want to learn from the world champion in Flair himself how to perform the art of showmanship at the bar.

Lengd

...

Kennari

Michael Moreni

Staðsetning

Harpa. Salur-Ríma

Fullt verð:

21.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Spennandi námskeið í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands fyrir Barþjóna og allt áhugafólk um kokteila-keppnir með barsnillingnum Serge Guillou / Exciting courses for bartenders and all those interested in competitive cocktail making with the bar expert Serge Guillou Námskeiðið samanstendur af kynningu á bæði fræðilegri og hagnýtri keppnis barvinnu ásamt vinnustofu í bartækni / Mixed Presentation: Theoretical & Practical - Hands-on Workshops Related to Technique Félagar í Barþjónaklúbb Íslands fá 20% afslátt af heildarverði námskeiðs / Members of the Icelandic Bartenders Club receive a 20% discount on the total price of the course. Námskeiðið fer fram á ensku / The course is held in English.

Lengd

...

Kennari

Serge Guillou

Staðsetning

Center Hotels Plaza

Fullt verð:

18.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Einstakt námskeið fyrir fagfólk á veitingastöðum og í bakaríum sem vill tileinka sér nýjustu aðferðir og hugmyndir í eftirréttalistinni. Gríptu tækifærið og lærðu að búa til og stilla upp ómótstæðilega eftirrétti. Námskeiðið fer fram á ensku og hentar bæði vönum sem óvönum sælkerum

Lengd

...

Kennari

Juan Gutierrez

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 29-31. jarðhæð í vesturenda. Eldhús.

Fullt verð:

92.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

23.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Einstakt námskeið fyrir metnaðarfullt fagfólk í matvæla- og veitingagreinum sem vill ná tökum á nýjustu aðferðum, sækja sér ferskar hugmyndir og vinna á skapandi hátt við súkkulaði- og konfektgerð. Gríptu tækifærið og lærðu að búa til ómótstæðileg og bragðgóð listaverk úr súkkulaði.  Námskeiðið fer fram á ensku og hentar bæði vönum sem óvönum sælkerum

Lengd

...

Kennari

Juan Gutierrez

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

62.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

16.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er sérsniðið að starfsmönnum í matvæla- og veitingagreinum sem sjá um rekstur, innkaup og verðlagningu útseldrar vöru.

Lengd

...

Kennari

Ferdinand Hansen, ráðgjafi í verkefna- og gæðastjórnun

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

36.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband