Matvæla- og veitingagreinar
Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.
Skemmtilegt námskeið í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands þar sem kennd verða undirstöðuatrið í blöndun kokteila.
Lengd
...Kennari
Teitur Riddermann SchiöthStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda og auka skilning og ábyrgð starfsmann í eldhúsinu þegar kemur að fæðuofnæmi & -óþoli. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt. 3 klst. hvorn dag.
Lengd
...Kennari
Fríða Rún ÞórðardóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu þátttakenda og auka skilning og ábyrgð starfsmann í eldhúsinu þegar kemur að fæðuofnæmi & -óþoli.
Lengd
...Kennari
Fríða Rún ÞórðardóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Skemmtilegt námskeið í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands þar sem kennd verða undirstöðuatrið í blöndun kokteila.
Lengd
...Kennari
Teitur Riddermann SchiöthStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiðið er hugsað fyrir hvern þann sem starfar við matreiðslu og langar að auka þekkingu sína á næringarfræði og hvernig hægt er að nýta sér hana á einfaldan hátt í starfi.
Lengd
...Kennari
Vilborg Kolbrún VilmundardóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Gæði og öryggi - alla leið. Þetta námskeið er ættlað starfsfólki sem starfar í eldhúsum og meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt, til að auka þekkingu þeirra á hættum í matvælaframleiðslu og á innra eftirliti í eldhúsum sem byggja á HACCP kerfinu.
Lengd
...Kennari
Elísabet Katrín FriðriksdóttirStaðsetning
Hús fagfélagan Stórhöfða 31. jarðhæð í vesturenda. Eldfell.Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta námskeið er ætlað öllum sem vilja minnka stress, bæta samskipti, innleiða leiðtogahæfni og byggja upp traust, jákvæðni og vellíðan í starfi.