Matvæla- og veitingagreinar
Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.
Þetta námskeið er ætlað öllum sem vilja minnka stress, bæta samskipti, innleiða leiðtogahæfni og byggja upp traust, jákvæðni og vellíðan í starfi.
Lengd
...Kennari
Þorvaldur Ingi JónssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
22.000 kr.-
Verð til aðila IÐUNNAR:
5.000 kr.-