image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Þetta námskeið er ætlað öllum sem vilja minnka stress, bæta samskipti, innleiða leiðtogahæfni og byggja upp traust, jákvæðni og vellíðan í starfi.

Lengd

...

Kennari

Þorvaldur Ingi Jónsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Gæði og öryggi - alla leið. Þetta námskeið er ættlað starfsfólki sem starfar í eldhúsum og meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt, til að auka þekkingu þeirra á hættum í matvælaframleiðslu og á innra eftirliti í eldhúsum sem byggja á HACCP kerfinu.

Lengd

...

Kennari

Elísabet Katrín Friðriksdóttir

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 29-31. jarðhæð í vesturenda, Grafavogsmeginn. Inngangur H, salur-Eldfell.

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Quality and safety – all the way. This course is designed for anyone who handles food and needs to understand how to best ensure consumer safety, to increase their knowledge of hazards in food production and of internal controls in kitchens based on the HACCP system.

Lengd

...

Kennari

Elísabet Katrín Friðriksdóttir

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 29-31. jarðhæð í vesturenda, Grafavogsmeginn. Inngangur H, salur-Eldfell.

Fullt verð:

16.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er sérsniðið að starfsmönnum í matvæla- og veitingagreinum sem sjá um rekstur, innkaup og verðlagningu útseldrar vöru.

Lengd

...

Kennari

Ferdinand Hansen, ráðgjafi í verkefna- og gæðastjórnun

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

36.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband