image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna, val á kryddum og vinnsluaðferða. Innifalið í námskeiðinu er það hráefni sem snýr að hverjum þætti námskeiðsins. Þetta námskeið hentar öllum þeim sem vilja öðlast aukna innsýn í mismunandi vinnsluþætti kjötvara. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Lengd

...

Kennari

Rúnar Ingi Guðjónsson, Kjötiðnaðarmeistari

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 31. jarðhæð í vesturenda. Eldhús.

Fullt verð:

47.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Tveggja daga vinnustofa fyrir fagmenn og nema í bakaríum sem vilja bæta færni sína og læra nýja aðferðir við brauð og bakkelsi.

Lengd

...

Kennari

Remy Corbet Daniel jean

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 31. jarðhæð í vesturenda. Eldhús.

Fullt verð:

72.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

22.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við gerð nokkurra konfekt-tegunda þar sem áhersla er lögð á meðhöndlun ýmiss konar súkkulaðis. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur sem lengra komna.

Lengd

...

Kennari

Ólöf Ólafsdóttir

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 31. jarðhæð í vesturenda. Eldhús.

Fullt verð:

11.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við gerð nokkurra konfekt-tegunda þar sem áhersla er lögð á meðhöndlun ýmiss konar súkkulaðis. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur sem lengra komna.

Lengd

...

Kennari

Ólöf Ólafsdóttir

Staðsetning

Hús fagfélagan Stórhöfða 31. jarðhæð í vesturenda. Eldhús.

Fullt verð:

11.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

3.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna, val á kryddum og vinnsluaðferða. Innifalið í námskeiðinu er það hráefni sem snýr að hverjum þætti námskeiðsins. Þetta námskeið hentar öllum þeim sem vilja öðlast aukna innsýn í mismunandi vinnsluþætti kjötvara. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Lengd

...

Kennari

Rúnar Ingi Guðjónsson, Kjötiðnaðarmeistari

Staðsetning

Akureyri, Hringteigi 2, VMA

Fullt verð:

47.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband