Málm- og véltæknigreinar

Iðan býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir fólk sem starfar í málm- og véltæknigreinum. Þá er Iðan viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk hugbúnað og býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða s.s. í Autodesk Revit Architecture, Inventor og Autocad. Námskeiðin nýtast vel fagfólki í málm- og véltækniiðnaði. Leiðtogi málm- og véltæknigreina er Sigursveinn Óskar Grétarsson.

AdobeStock_142949391