image description

Bílgreinar

Markmið bílgreinasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í bílgreinum. Jafnframt að auka gæði og framleiðni fyrirtækja sem leiðir til betri samkeppnisstöðu þeirra.

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa áhuga á að öðlast þekkingu til að vinna á öruggan hátt við almenn viðhald raf/tvinn bíla. Námskeiðið er þessvegna hannað fyrir þá sem vinna við almennar viðgerðir og viðhald og gætu þurft að þjónusta raf/tvinn bíla. Einnig veitir námskeiðið þá þekkingu og hæfni til að að vinna á öruggan hátt við bifreiðar sem orðið hafa fyrir tjóni og hætta er á að háspennukerfi hafi skemmst. Námskeiðið er fyrir þá sem sinna þjónustu og viðhaldi bifreiða ásamt almennum viðgerðum og réttingu og málun. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með vef og verklegu prófi.

Lengd

...

Kennari

Kristján M Gunnarsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

70.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

17.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Námskeiðið er hannað til að gefa þeim sem vinna við viðgerðir og bilanagreiningu raf/tvinn bíla nægjanlega þekkingu hæfni til að vinna í lifandi kerfi s.s. þegar unnið er við háspennu rafhlöður en þar er hættan einmitt mest. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með tveim verklegum æfingum og skriflegu verkefni.

Lengd

...

Kennari

Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs.

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

70.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

17.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Loftfrískun „Air Conditioning”. Hvaða reglugerð og leiðbeiningar gilda um kælimiðla; meðferð, vörslu, mengunarhættu og fagmennsku í vinnu við loftfrískunarkerfi/kælikerfi. Farið yfir grunnatriði um virkni kerfa bæði kælihlutann og stjórnkerfi og greiningu bilana í kerfunum. Verklega er farið í vinnu við kælikerfi, mældur þrýstingur kerfa, tæming og áfylling kælimiðils. Námskeiðið veitir réttindi til að vinna við AC kerfi samkvæmt reglugerð 1066/2019

Lengd

...

Kennari

Kennari frá TEXA

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

88.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

22.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Loftfrískun „Air Conditioning”. Hvaða reglugerð og leiðbeiningar gilda um kælimiðla; meðferð, vörslu, mengunarhættu og fagmennsku í vinnu við loftfrískunarkerfi/kælikerfi. Farið yfir grunnatriði um virkni kerfa bæði kælihlutann og stjórnkerfi og greiningu bilana í kerfunum. Verklega er farið í vinnu við kælikerfi, mældur þrýstingur kerfa, tæming og áfylling kælimiðils. Námskeiðið veitir réttindi til að vinna við AC kerfi samkvæmt reglugerð 1066/2019

Lengd

...

Kennari

Kennari frá TEXA

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

88.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

22.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Loftfrískun „Air Conditioning”. Hvaða reglugerð og leiðbeiningar gilda um kælimiðla; meðferð, vörslu, mengunarhættu og fagmennsku í vinnu við loftfrískunarkerfi/kælikerfi. Farið yfir grunnatriði um virkni kerfa bæði kælihlutann og stjórnkerfi og greiningu bilana í kerfunum. Verklega er farið í vinnu við kælikerfi, mældur þrýstingur kerfa, tæming og áfylling kælimiðils. Námskeiðið veitir réttindi til að vinna við AC kerfi samkvæmt reglugerð 1066/2019

Lengd

...

Kennari

Kennari frá TEXA

Staðsetning

Kraftbílar

Fullt verð:

88.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

22.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nýtt

Á þessu námskeiði verður farið yfir nýja bilanagreina hugbúnaðinn IDC 6 sem Texa hefur verið að þróa og er nú kominn í loftið.

Lengd

...

Kennari

Kennari frá TEXA

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði verður farið yfir nýja bilanagreina hugbúnaðinn IDC 6 sem Texa hefur verið að þróa og er nú kominn í loftið.

Lengd

...

Kennari

Kennari frá TEXA

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband