Bílgreinar
Markmið bílgreinasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í bílgreinum. Jafnframt að auka gæði og framleiðni fyrirtækja sem leiðir til betri samkeppnisstöðu þeirra.
Loftfrískun „Air Conditioning”. Hvaða reglugerð og leiðbeiningar gilda um kælimiðla; meðferð, vörslu, mengunarhættu og fagmennsku í vinnu við loftfrískunarkerfi/kælikerfi. Farið yfir grunnatriði um virkni kerfa bæði kælihlutann og stjórnkerfi og greiningu bilana í kerfunum. Verklega er farið í vinnu við kælikerfi, mældur þrýstingur kerfa, tæming og áfylling kælimiðils. Námskeiðið veitir réttindi til að vinna við AC kerfi samkvæmt reglugerð 1066/2019
Lengd
...Kennari
Kennari frá TEXAStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Skoðuð er virkni SCR kerfa í Euro V og Euro VI ökutækjum. Umhverfiskröfur vegna mengandi útblásturs frá díselhreyflum. Námskeiðið er kennt á ensku.
Lengd
...Kennari
Kennari frá TEXAStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Kynntar eru þær breytingar sem hafa orðið á reglugerðum og farið yfir helstu tækninýungar í tengslum við viðgerðir á burðarvirki bíla.
Lengd
...Kennari
Anna Kristín GuðnadóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið yfir undirstöðumælingar á burðarvirki til að meta áverka á ökutæki. Gera ástandsmat og verkáætlun í samræmi við leiðbeiningar og fyrirmæli framleiðanda. Hvernig á að útfylla burðarvirkisvottorð. Þátttakandi fær skráningu á faggildingarlista rétthafa til útgáfu burðarvirkisvottorða hjá Samgöngustofu að undangenginni úttekt á vinnustað hans.
Lengd
...Kennari
Anna Kristín GuðnadóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði verður farið yfir SCR/AdBlue kerfi stórra ökutækja og bilanagreiningu þessara kerfa. Námskeiðið er sett upp í samvinnu við TEXA UK og er kennt á ensku.
Lengd
...Kennari
Kennari frá TEXAStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.
Lengd
...Kennari
Óskar Þór Hjaltason, ráðgjafi í öryggismálum og vinnuverndStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta námskeið er hugsað sem ákveðið framhald af IMI rafbílanámkseiði á þrepi 4. Það hefur verið hannað til að gefa þáttakendum innsýn inn í ferli bilanagreiningar og viðgerðar þegar kemur að háspennurafhlöðum bíla. Námskeiðið er að hluta verklegt þar sem þátttakendur koma til með að vinna með háspennu rafhlöður. Æskilegt að þátttakendur hafi lokið IMI rafbílanámskeiði á þrepi 4 eða sambærilegu. Kennt er á ensku.
Lengd
...Kennari
Robin UsherwoodStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.
Lengd
...Kennari
Sigrún StefánsdóttirStaðsetning
FjarnámFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu námskeiði verður farið yfir helstu vandamál og bilanir sem tengjast háspennubúnaði raf og tvinnbíla. Hvernig á að bilanagreina og finna bestu lausnina við viðgerð. Notast hefur verið við upplýsingar frá atvinnulífinu við gerð námskeiðsins og einblýnt á algengar bilanir í tengslum við raf og tvinn bíla.
Lengd
...Kennari
Robin UsherwoodStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
CABAS Grunnnámskeið í útreikningum á tjónuðum ökutækjum er þjálfun fyrir notendur CABAS / CABAS Light til að reikna út skemmdir á (málm, lakki og plasti). Þjálfunin er einnig hentugur fyrir þá sem hafa notað CABAS að einhverju leyti áður og vilja læra Meira.
Lengd
...Kennari
Finnur EinarssonStaðsetning
Engihjalli 8, 200 KópavogurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Raf- og tengiltvinn bílar þurfa utanaðkomandi hleðslu og ef ekki er hægt að hlaða þá veldur það því að nokun bílana skerðist eða stoppar algjörlega. Á þessu námskeiði verður farið yfir allt það heslta í tengslum við hleðslu raf- og tengiltvinn bíla.
Lengd
...Kennari
Robin UsherwoodStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.
Lengd
...Kennari
Ólafur Kristinn GuðmundssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D, farþegaflutningar í atvinnuskyni og í flokki C1 og C, vöruflutningar í atvinnuskyni, skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti.
Lengd
...Kennari
Sigurður SigurbjörnssonStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Námskeiðið er hannað til að gefa þeim sem vinna við viðgerðir og bilanagreiningu raf/tvinn bíla nægjanlega þekkingu hæfni til að vinna í lifandi kerfi s.s. þegar unnið er við háspennu rafhlöður en þar er hættan einmitt mest. Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með tveim verklegum æfingum og skriflegu verkefni.