Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Fjarnámskeið

Verkefnastjórnun

Vinnustofan er hagnýt fyrir þá sem vilja læra að stýra verkefnum af meiri þekkingu. Námskeiðið kennir ný viðhorf, ferla og tækni til að ná enn meiri árangri í dagsins önn. Kennt er hvernig innleiða á agað ferli til að framkvæma verkefni, virkja samstarfsfólk og ljúka verkefnum á árangursríkan hátt.

Fjarnámskeið

Þjónustustjórnun

Vinnustofan er alfarið kennd á netinu og er ætluð framlínustjórnendum. Farið er í hvernig byggja eigi upp skýra sýn á góða þjónustu og hvernig stjórnendur geti verið leiðandi og hvertjandi fyrir starfsfólk sitt.

Hlutverk hópstjórans/vaktstjórans

Að stjórna fólki í fyrsta sinn reynist fólki mis erfitt. Námskeiðið fjallar um alla helstu þætti í stjórnun starfsmanna á vinnustað og fá þátttakendur tækifæri til að tengja ólík hlutverk við sín eigin störf.

Staðnám

Markviss móttaka nýrra starfsmanna á vinnustað er talin vera eitt af aðalatriðum til að tryggja hollustu og tryggð starfsfólks.

Lengd

...

Kennari

Harpa Björg Guðfinnsdóttir, mannauðsráðgjafi menntasviðs Kópavogsbæjar

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

22.600 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

13.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Erfið starfsmannamál geta tekið á hlutverk stjórnanda og er mikilvægt að þeir séu vel í stakk búnir til að mæta slíkum málum. Á þessu námskeiði verður fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp.

Lengd

...

Kennari

Kennarar háskólans

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

36.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

21.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið


Vefnámskeið

Nýtt

Einfaldlega Zoom

Zoom er þjónusta á vefnum til að halda fjarfundi þar sem hægt er að eiga í rauntímasamskiptum í myndum, tali og skrifuðum texta.

Nýtt

Örnámskeið í Microsoft Teams

Á þessu stutta og hnitmiðaða námskeiði fá þátttakendur kynningu á helstu hlutum Teams samskipta- og samstarfsvettvangsins frá Microsoft.

Brögð og brellur í Microsoft ToDo

Hagnýtt örnámskeið í sex hlutum fyrir alla þá sem vilja nýta betur Microsoft ToDo hugbúnaðinn.

Fjarnám

Níu sérlega hagnýt ráð fyrir alla þá sem nýta sér Microsoft Outlook tölvupóstinn í starfi eða frístundum.

Lengd

...

Staðsetning


Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband