Námskeið og fræðsla

Skráðu þig núna!

Næst á dagskrá

Nýtt

Jákvæð sálfræði og styrkleikaþjálfun - nýttu styrkleika þína á nýjan hátt

Þátttakendur læra leiðir til að njóta lífsins betur og vera virkari. Farið er í léttar og skemmtilegar æfingar sem eru til þess fallnar að nýta eigin styrkleika betur, bæta samskipti og ná meiri árangri.

Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Námskeiðið er fyrir nýja stjórnendur og leiðtoga. Skoðað verður hvað einkennir jákvæðar fyrirmyndir á sviði stjórnunar. Hugað verður að stefnumótun og markmiðssetningu og hvað einkennir stefnumiðaða stjórnun.

Breytt starfsmannasamtöl

Á þessu námskeiði verður farið yfir breyttar áherslur í mati á frammistöðu og velgengni og rýnt í hvernig erlendir og íslenskir vinnustaðir hafa þróað þennan málaflokk áfram hjá sér. Farið verður yfir nýja sýn, væntingar og ávinning.

Staðnám

Fróðlegt og gagnlegt námskeið um það sem mikilvægast er að hafa á hreinu þegar starfsævi lýkur. Vandlega verður farið yfir þær breytingar sem vefjast fyrir mörgum, svo sem varðandi Tryggingastofnun, lífeyrismál, skatta og sparnað.

Lengd

...

Kennari

Björn Berg Gunnarsson , fræðslustjóri Íslandsbanka og VÍB

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

15.300 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.180 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Að stjórna fólki í fyrsta sinn reynist fólki mis erfitt. Námskeiðið fjallar um alla helstu þætti í stjórnun starfsmanna á vinnustað og fá þátttakendur tækifæri til að tengja ólík hlutverk við sín eigin störf.

Lengd

...

Kennari

Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri hjá Securitas

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

32.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

19.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Markviss móttaka nýrra starfsmanna á vinnustað er talin vera eitt af aðalatriðum til að tryggja hollustu og tryggð starfsfólks.

Lengd

...

Kennari

Harpa Björg Guðfinnsdóttir, mannauðsráðgjafi menntasviðs Kópavogsbæjar

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

22.600 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

13.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Staðnám

Erfið starfsmannamál geta tekið á hlutverk stjórnanda og er mikilvægt að þeir séu vel í stakk búnir til að mæta slíkum málum. Á þessu námskeiði verður fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp.

Lengd

...

Kennari

Kennarar háskólans

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

36.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

21.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið

Skráning á póstlista

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband