Evrópa er full af tækifærum fyrir fólk í iðngreinum – hvort sem þú ert nemi, nýsveinn eða fagmanneskja. Með Erasmus+ getur þú farið í starfsnám eða þjálfun erlendis, öðlast nýja sýn á fagið og komið heim með reynslu sem breytir öllu – bæði í starfi og sjálfstrausti.
Iðan tók þátt í Iðnaðarsýningunni 2025, sem fór fram í Laugardalshöll dagana 9. til 11. október sl. Í ár var sérstök áhersla lögð á að kynna mannvirkjagerð, orku, innviði, vistvænar lausnir og hönnun.
Viðtal við Niklas Eriksson, sænskan ráðgjafa hjá Idhammar, sem hélt námskeið hjá Iðunni
BL nýtir reglulega aðstöðu Iðunnar til að halda námskeið fyrir sölufólk, framlínufólk og tæknimenn. Samstarfið undirstrikar mikilvægi Iðunnar fyrir bílgreinar á Íslandi – þar sem fagmennska, þekking og símenntun fara saman.