Við hjá Iðunni fræðslusetri, í samstarfi við Byggiðn, FMA og FIT, bjóðum félagsfólki á Norðurlandi til opins fundar þar sem iðngreinar og fræðsluþarfir verða í brennidepli. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir samtal um hvernig fræðsla getur þróast í takt við raunverulegar þarfir félagsfólks.
Katla Þórudóttir nemi í matreiðslu fór nýverið í starfsnám á danska veitingastaðnum Aure í Kaupmannahöfn.