image description

Þróunarverkefni

Eitt helsta markmið IÐUNNAR fræðsluseturs er að vera stöðugt í fararbroddi í símenntun iðngreina og stuðla þar með að framþróun í iðnaði og eflingu atvinnulífs. Til að ná því markmiði er nauðsynlegt að horfa til framtíðar og styðja við þróun og nýsköpun í iðnaði sem hefur áhrif á bæði samfélag og umhverfi. Þróunarverkefni taka mið af stefnu og grunngildum IÐUNNAR  sem eru: framsækni, virðing og fagmennska -.

Hér er hægt að kynna sér þróunarverkefni IÐUNNAR:

Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband