image description

ÆVINTÝRI Í EVRÓPU 

Menntaáætlun ESB veitir iðnnemum og nýsveinum tækifæri til að afla sér reynslu og þekkingar innan síns fagsviðs í öðrum Evrópulöndum. Um er að ræða dvöl til lengri eða skemmri tíma (lágmark 2 vikur) þar sem markmiðið er að kynnast nýju fólki og vinnubrögðum. Með þátttöku getur nemandi meðal annars aukið starfsmöguleika sína heima og erlendis. Reynsla úr slíkum verkefnum gefur ferilskránni aukið vægi. Styrk upphæðir eru mismunandi á milli landa og taka mið af lengd dvalar.

Frekari upplýsingar um ævintýri í Evrópu

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband