image description

Spurt og svarað um raunfærnimat

Raunfærnimat er ferli sem unnið er með með náms- og starfsráðgjafa og tekur um það bil 6 vikur. Skoðaðu ferli raunfærnimats sem er hér á heimasíðunni.

Það er fagaðilar í iðngreininni sem hafa tilskilin réttindi til þess.

Nei en þetta er mat á færni og þekkingu og fer matið fram samkvæmt ákveðnu ferli.

Já, þú þarft að vera 23 ára gömul/gamall og geta sýnt fram á 3 ára staðfestan vinnutíma í iðngreininni. og er þá miðað við fullt starf. Staðfestingin þarf að vera opinbert skjal þ.e.a.s. lífeyrissjóðsyfirlit eða skattaframtal.

Þú þarft að skila staðfestingu á vinnutíma í fullu starfi í 3 ár (lífeyrissjóðsyfirliti eða skattframtali), námsferli og afriti af námssamningi.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband