image description

Starfsgreinaráð

Starfsgreinaráð eru skipuð á grundvelli 24. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Í reglugerð um skipan og störf starfsgreinaráða nr. 711/2009 með áorðinni breytingu (reglugerð nr. 1007/2009) kemur fram á hvaða sviðum starfsgreinaráð eru skipuð.

Hvert á sínu sviði gegna starfsgreinaráðin eftirfarandi hlutverkum:

 • Veita mennta- og menningarmálaráðherra ráðgjöf um málefni starfsmenntunar á framhaldsskólastigi.
 • Gera tillögur um almenn markmið náms og skilgreina þarfir fyrir kunnáttu og hæfni sem námsbrautalýsingar byggjast á.
 • Gera tillögur um lokamarkmið náms.
 • Setja viðmið fyrir skiptingu náms í skóla og á vinnustað og gera tillögur um uppbyggingu og inntak prófa í einstökum starfsgreinum.
 • Halda skrá um fyrirtæki og vinnustaði sem uppfylla skilyrði um vinnustaðanám.
 • Gera tillögur um námsbrautalýsingar fyrir einstakar námsbrautir.
 • Veita ráðherra umsögn um námsbrautalýsingar sem einstakir skólar leita staðfestingar á.
 • Gert er ráð fyrir að starfsgreinaráð geti stofnað sérstök fagráð fyrir starfsgrein eða starfsgreinaflokk skipuð fulltrúum einstakra starfsgreina og fagkennurum skóla eða öðrum sérfræðingum. Hlutverk fagráða er að veita ráðgjöf um nýjungar og þróun starfsgreina á viðkomandi sviði og gera tillögur um sérstök tilrauna- og þróunarverkefni.

Nánari upplýsingar um starfsgreinaráð

Starfsgreinaráð eru skipuð á grundvelli 24. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Í reglugerð um skipan og störf starfsgreinaráða nr. 711/2009 með áorðinni breytingu (reglugerð nr. 1007/2009) kemur fram á hvaða sviðum starfsgreinaráð eru skipuð.

Í starfsgreinaráði bygginga og mannvirkjagreina eiga sæti 9 fulltrúar og eru varamenn þeirra 9 talsins. Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipaði eftirtalda í ráðið sbr. 24. grein laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla í febrúar 2015 og er skipunin til fjögurra ára.

Aðalmenn
 • Eyjólfur Bjarnason, Samtök atvinnulífsins,
 • Finnbjörn A. Hermannsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Jón Sigurðsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök atvinnulífsins,
 • Ólafur S. Magnússon, Alþýðusamband Íslands,
 • Sigurður Bessason, Alþýðusamband Íslands,
 • Vilhjálmur Þór Grétarsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Þorsteinn V. Sigurðsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Þórarinn Eggertsson, Félag íslenskra framhaldsskóla og KÍ,
Varamenn
 • Ágúst Pétursson, Samtök atvinnulífsins,
 • Árni Steinar Stefánsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Friðrik Ágúst Ólafsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Hallgrímur Gunnar Magnússon, Alþýðusamband Íslands,
 • Heimir Þ. Kristinsson, Alþýðusamband íslands,
 • Helgi Pálsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Sigurgeir Sveinsson, Félag íslenskra framhaldsskóla og KÍ,
 • Valdimar Bjarnason, Samtök atvinnulífsins,
 • Þorkell Gunnarsson, Samtök atvinnulífsins,

Ársskýrslur starfsgreinaráðs bygginga- og mannvirkjagreina

Ársskýrsla 2016 - Starfsgreinaráð mannvirkja- og byggingagreina
Ársskýrsla 2015 - Starfsgreinaráð mannvirkja- og byggingagreina
Ársskýrsla 2014 - Starfsgreinaráð mannvirkja- og byggingagreina

Umsýsluaðili ráðsins er IÐAN fræðslusetur, bygginga- og mannvirkjasvið. Starfsmaður þess og ritari er Ólafur Ástgeirsson, sviðsstjóri bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs.

Starfsgreinaráð farartækja- og flutningsgreina er þannig skipað:

Aðalmenn
 • Einar Guðmundsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Gunnar Valur Sveinsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Helgi Ólafsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Hilmar Harðarson, Alþýðusamband Íslands,
 • Jón B. Stefánsson, Félag íslenskra framhaldsskóla,
 • Þórarinn Sverrisson, Alþýðusamband Íslands,
 • Özur Lárusson, Bílgreinasamband Íslands,
Varamenn
 • Gyða Ó. Friðbjarnardóttir, ,
 • Sverrir Gunnarsson, Bílgreinasambandið,
 • Rúnar Garðarsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Lísbet Einarsdóttir, Samtök atvinnulífsins,
 • Jóhann R. Sigurðsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Birgir Örn Guðmundsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Árni Steinar Stefánsson, Alþýðusamband Íslands,

Ársskýrslur starfsgreinaráðs farartækja- og flutningsgreina

Ársskýrsla 2016 - Starfsgreinaráð farartækja- og flutningsgreina
Ársskýrsla 2015 - Starfsgreinaráð farartækja- og flutningsgreina
Ársskýrsla 2014 - Starfsgreinaráð farartækja- og flutningsgreina

Umsýsluaðili starfsgreinaráðs er IÐAN fræðslusetur og starfsmaður ráðsins er Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í starfsgreinaráð hönnunar- og handverksgreina 2015-2018

Aðalmenn
 • Arna Arnardóttir, Samtök atvinnulífsins,
 • Ása Lára Axelsdóttir, Samtök atvinnulífsins,
 • Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Félag íslenskra framhaldsskóla,
 • Guðrún Elín Pálsdóttir, Alþýðusamband Íslands,
 • Lárus Gunnsteinsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Sveinn Guðnason, Alþýðusamband Íslands,
 • Þorbjörn Guðnason, Alþýðusamband Íslands,
Varamenn
 • Grétar Árnason, Samtök iðnaðarins,
 • Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, Samtök iðnaðarins,
 • Margrét Ingólfsdóttir, Kennarasamband íslands,
 • Sigurður Björnsson, Alþýðusamband Íslands,
 • Stefanía Jónsdóttir, Alþýðusamband Íslands,

Ársskýrslur starfsgreinaráðs hönnunar- og handverksgreina

Ársskýrsla 2016 - Starfsgreinaráð hönnunar- og handverksgreina

Umsýsluaðili starfsgreinaráðs er IÐAN fræðslusetur og starfsmaður ráðsins er Ingi Rafn Ólafsson sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs.

Starfsgreinaráð matvæla- og veitinga- og ferðaþjónustugreina var skipað í apríl árið 2015. Í ráðinu eiga sæti níu fulltrúar, fjórir fulltrúar tilnefndir af Alþýðusambandi Íslands, fjórir tilnefndir af Samtökum atvinnulífsins og einn fulltrúi er tilnefndur sameiginlega af Félagi íslenskra framhaldsskóla og Kennarasambandi Íslands.

Aðalmenn

 • Baldur Sæmundsson, Án tilnefningar,
 • Erla Ósk Ásgeirsdóttir, SAF,
 • Finnbjörn Sveinbjörnsson, Starfsgreinasamband Íslands,
 • Jón Karl Jónsson, MATVÍS,
 • Jóna Jónsdóttir, Samtök iðnaðarins,
 • María Guðmundsdóttir - Formaður, Samtök ferðaþjónustunna,
 • Níels Sigurður Olgeirsson, MATVÍS,
 • Selma Kristjánsdóttir, ASÍ,
 • Steinþór Jónsson, Samtök iðnaðarins,

Varamenn

NafnFélag
Kristín Hrönn ÞráinsdóttirÁn tilnefningar
Benóný Valur JakobssonAlþýðusamband Íslands
Ragnheiður HéðinsdóttirSamtök iðnaðarins
Þorvaldur JónssonMATVÍS
Sigríður ÓlafsdóttirSamtök ferðaþjónustunnar
Oddur ÁrnasonSamtök iðnaðarins
Trausti VíglundssonSamtök ferðaþjónustunnar
Drífa SnædalStarfsgreinasamband Íslands
Þorsteinn GunnarssonMATVÍS

Ársskýrslur starfsgreinaráðs matvæla- og veitingagreina

Ársskýrsla 2016 - Starfsgreinaráð matvæla- veitinga og ferðaþjónustugreina

Starfsmaður starfsgreinaráðs er Ólafur Jónsson, sviðsstjóri matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs.

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í starfsgreinaráð 2015-2018.

Aðalmenn
 • Agnes Guðjónsdóttir, Félag íslenskra snyrtifræðinga,
 • Hafdís Grétarsdóttir, Félag íslenskra framhaldsskóla,
 • Hulda Hafsteinsdóttir, Samtök atvinnulífsins,
 • Lilja Sæmundsdóttir, formaður, Alþýðusamband Íslands,
 • Svana Björk Hjartardóttir, varaformaður, Félag íslenskra snyrtifræðinga,
Varamenn
 • Áslaug Traustadóttir, Félag íslenskra snyrtifræðinga,
 • Berglind Alfreðsdóttir, Félag íslenskra snyrtifræðinga,
 • Hildur Salína Ævarsdóttir, Kennarasamband Íslands,
 • Jón A. Sveinsson, Samtök atvinnulífsins,
 • Sigríður Hannesdóttir, Alþýðusamband Íslands,

Ársskýrslur starfsgreinaráðs snyrtigreina

Ársskýrsla 2016 - Starfsgreinaráð snyrtigreina
Ársskýrsla 2015 - Starfsgreinaráð snyrtigreina

Umsýsluaðili starfsgreinaráðs er: IÐAN fræðslusetur. Starfsmaður ráðsins er: Fjóla Hauksdóttir

Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í starfsgreinaráð 2015-2018

Aðalmenn
 • Georg Páll Skúlason - Formaður, Alþýðusamband Íslands,
 • Kalman Le Sage de Fonteney, ,
 • Kristján Ari Arason, Alþýðusamband Íslands,
 • Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir, Samtök atvinnulífsins,
 • Sölvi Sveinbjörnsson, Samtök atvinnulífsins,
Varamenn
 • Bjargey Gígja Ólafsdóttir, Kennarafélag Íslands,
 • Hrafnhildur Ólafsdóttir, Alþýðusamband Íslands,
 • Hrönn Jónsdóttir, Alþýðusamband Íslands,
 • Lárus Karl Ingason, Samtök atvinnulífsins,
 • Rakel Pálsdóttir, Samtök atvinnulífsins,
 • Sigrún Eva Ármannsdóttir, Samtök atvinnulífsins,

Ársskýrslur starfsgreinaráðs upplýsinga- og fjölmiðlagreina

Ársskýrsla 2016 - Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina
Ársskýrsla 2014 - Starfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina

Umsýsluaðili starfsgreinaráðs er IÐAN fræðslusetur og starfsmaður ráðsins er Ingi Rafn Ólafsson sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband