image description

Sumarstörf iðnnema

Vegna atvinnuástands er boðið upp á tímabundna námssamninga fyrir iðnnema í sumar, alls í 2 1/2 mánuð á tímabilinu 15. maí - 15. september. Þetta úrræði er fyrir nema sem eru skráðir í nám á vor- eða haustönn 2021 og eru án námssamnings. Iðnnemar skulu vera 18 ára (á árinu) og eldri. 

Hér fyrir neðan eru listar yfir fyrirtæki sem sýnt hafa áhuga á því að taka þátt í þessu verkefni. 

Þetta þarft þú að gera: 

  • Finndu fyrirtæki og hafðu samband við tengilð fyrirtækisins um möguleika þína til að komast á námssamning í sumar og sækja um ráðningu. 
  • Þegar samkomulag hefur náðst um ráðningu er næsta skref að fylla út umsókn um gerð námssamnings og senda hana til IÐUNNAR. Fyrirtækið sækir um gerð námssamning fyrir nemann. Mikilvægt er að ljúka því sem fyrst eða eigi síðar en fimm dögum eftir að nemi hefur störf. Hér er hægt að sækja eyðblað um gerð námssamnings (pdf)
  • IÐAN tekur á móti útfylltum umsóknum. Hægt er að senda umsóknir í tölvupósti á idan@idan.is eða koma með útfyllt eintak á skrifstofu IÐUNNAR, Vatnagörðum 20. 
  • IÐAN útbýr námssamning og sendir rafrænt til staðfestingar á nema og meistara.

Ef eitthvað er óljóst þá endilega hikið ekki við að hafa samband við okkur í tölvupósti, harpa@idan.is eða með því að hringja í skrifstofu IÐUNNAR í síma 590 6400.

FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
Betri bílar ehfReykjavíkAtli Vilhjálmssonbetribilar@simnet.isBifvélavirkjun / bílaviðgerðir
Bifreiðaverkstæði Blönduós ehfBlönduósÞorgils Hallgrímssonb.v.b@simnet.isBifvélavirkjun
Bílnet ehfReykjanesbærGunnar Ásgeirssongunnar@bilnet.isBílamálun og réttingar
Bíl-Pro ehfReykjavíkEiður Már Guðbergssonbilpro@bilpro.isBílamálun og bifreiðasmíði
Bílson ehfReykjavíkBjarki Harðarsonbjarki@bilson.isBifvélavirkjun
Brimborg - Ford og VolvoReykjavíkMargrét Rut Jóhannsdóttirmargret@brimborg.isBifvélavirkjun
Brimborg - Max1, VélalandReykjavíkMargrét Rut Jóhannsdóttirmargret@brimborg.isBifvélavirkjun
Brimborg - Mazda, Citroen, PeugeotReykjavíkMargrét Rut Jóhannsdóttirmargret@brimborg.isBifvélavirkjun
Brimborg - VeltirReykjavíkMargrét Rut Jóhannsdóttirmargret@brimborg.isBifvélavirkjun
CAR-XAkureyriGísli Pálssongisli@car-x.isBifvélavirkjun
CAR-XAkureyriGísli Pálssongisli@car-x.isBifreiðasmíði
CAR-X ehfAkureyriSigurður Halldórssonsiggi@car-x.isBílasprautun
Hekla hfReykjavíkBrynjar Páll Rúnarssonbpr@hekla.isBifvélavirkjun
HS Bílarétting og sprautun ehfHafnarfjörðurEinar Vídalín Guðnasonhsretting@hsretting.isBílamálun
HöldurAkureyriJón Sverrissonjons@holdur.isBifvélavirkjun
Klettur sala og þjónustaReykjavíkSigurjón Örn Ólafssonsoo@klettur.isBifvélavirkjun
Kraftbílar ehfAkureyriKristján B. Jónssonkristjan@kraftbilar.isBifvélavirkjun
Nýja bílasmiðjan ehfMosfellsbærÁgúst Ormssonnybil@nybil.isBifreiðasmíði / bílamálun
Réttingaverkstæði Jóns B. ehfMosfellsbærGunnlaugur Jónssonjonrett@internet.isBifreiðasmíði
RéttverkReykjavíkÍvar Haukssonrettverk@rettverk.isBílamálun og réttingar
Sleggjan þjónustuverkstæði ehfMosfellsbærJakob Bergvin Bjarnarssonjbb@sleggjan.isBifvélavirkjun
Vélfang ehfReykjavíkHafþór Hermannssonhafthor@velfang.is og helga@velfang.isBifvélavirkjun
FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
Aðalvík ehfReykjavíkBergur Ingi Arnarsonberguri@adalvik.isSmíðar
Afltak ehfMosfellsbærJónas Bjarni Árnasonjonas@afltak.isHúsasmíði
Apartment and rooms ehfReykjavíkJón Ingvar Garðarssonjigmalun@gmail.comMálaraiðn
Arn-Verk ehfHveragerðiArnar Ingi ingólfssonarnaringi@gmail.comHúsasmíði
ÁK smíði ehfAkureyriÁrmann Ketilssonarmann@aksmidi.isHúsasmíði
Áveitan ehfAkureyriHaraldur Pálssonhaddi@aveitan.isPípulagnir
Byrbyggir ehfHveragerðiSveinbjörn Sveinbjörnssonbyrbyggir@simnet.isHúsasmíði
Dalhús ehfKópavogurHannes Helgasonpipari@simnet.isPípulagnir
E.Gunnarsson ehfMosfellsbærElvar Smári Gunnarssonegunnarssonehf@gmail.comHúsasmíði
GH múrverk og flísar ehfKópavogurHannes Björnssonhannesbj@simnet.isMúrverk
Hagmálun sifHafnarfjörðurSigurjón EinarssonHagmalun@simnet.isHúsamálun
Hasar ehfReykjavíkHilmar Hanssonhilmar@hasar.isVeggfóðrun og dúkalögn
H-Bær ehfKópavogurHöskuldur Geir Erlingssonbronco744@gmail.comHúsasmíði / múrverk
Heilbrigð hús ehfKópavogurÁgúst Bjarnasonagust@heilbrigdhus.isHúsasmíði
HS Veitur hfReykjanesbæÍvar Atlasonivar@hsveitur.isPípulagnir
HúsasmíðiHafnarfjörðurSigurður Villi Stefánssonvilli@hosasmidi.isHúsasmíði
Íbygg hfHveragerði / GrímsnesÍsleifur Ottesenisleifur@me.comHúsasmíði
Íslenskir aðalverktakarReykjavíkSnæbjörn R. Rafnssonsrr@iav.isPípulagnir
Jón og Marteinn málningarþjónusta ehfSelfossJón Hafdal Sigurðarsonjonogmarteinn@jonogmarteinn.isMálaraiðn
Karmur , gluggar og hurðir ehfAkureyriEyþór Sigurólasoneas@sigurolason.isHúsasmíði
L-7 Verktakar (L-7 ehf)SiglufjörðurBrynjar Harðarsonbrynjar@siglosport.isHúsasmíði / pípulagnir
Lagnir og hitiHafnarfjörðurÞórir ÞórissonThorirjpipari@gmail.comPípulagnir
Landstólpi ehfSelfossArnar Bjarni Eiríkssonarnar@landstolpi.isHúsasmíði
Litalausnir málningarþjónusta ehfKópavogurÞorkell Ingi Þorkelssonlitalausnir@gmail.comMálaraiðn
Litamálun ehfMosfellsbærBjarni Þór Gústafssonbjarni@litamalun.isMálaraiðn
Litbrigði málningarþjónusta ehfReykjavíkKirstján Sveinssonlitbrigdi@litbrigdi.isMálaraiðn
Liturinn ehfKópavogurMár Guðmundssonmar@liturinn.isMálaraiðn
Lóðalausnir ehfHafnarfjörðurRagnar Steinn Guðmundssonlodalausnir@lodalausnir.isSkrúðgarðyrkja
Mannverk ehfReykjavíkBjörn Karlssonbjorn@mannverk.isMálaraiðn / húsasmíði
Mannverk ehfReykjavíkJónas Már Gunnarssonjmg@mannverk.isMálaraiðn / trésmíði
Matthías ehfReykjavíkMatthías Bogi Hjálmtýssonmatthias.ehf@simnet.isHúsasmíði
MálarasmiðjanReykjavíkHermann Óli Finnssonhermann@malarasmidjan.isMálaraiðn
Málningarþjónusta Þorkels ehfReykjavíkÞorkell Olgeirssonthorkello@internet.isHúsamálun
Múrborg ehfReykjavíkSigurbjörn Magnússonmurborg@murborg.isMúraraiðn
MúriðnAkureyriHermann Valdimarssonhermannmurari@gmail.comMúriðn
Múrlína ehfKópavogurSvanur Þórissonsvanur@murlina.isMúrsmiði
Nestak ehfSelfossVilhjálmur Skúlasonvilli@nestak.isHúsasmíði
Rörtak ehfKópavogurValdimar Páll Halldórssonvaldipall@gmail.comPípulagnir
SE Garðyrkja ehfAkranesSnjólfur Eiríkssons.eiriksson@simnet.isSkrúðgarðyrkja
SG-ByggHafnarfjörðurSindri Grétarssonrakel@sgbygg.isHúsasmíði
SS ByggirAkureyriSigurður Sigurðssonss@ssbyggir.isHúsbyggingar / lóðafrágangur
Stefán Jónsson ehfAkureyriHjördís Stefánsdóttirhvammshlid9@gmail.comMálaraiðn
Stjörnumálun ehfReykjavíkÍvar Þór Hilmarssonivar@stjornumalun.isMálaraiðn
Strúktúr verktakar ehfReykjavíkMagnús Steindorsson magn@internet.is Húsamálun
SVS Trésmíði ehf.GarðabærSveinbjörn Sigurðssonsvenni@tresmidur.isHúsasmíði
Topplagnir ehfKópavogurBrynjar Kristjánssontopplagnir@topplagnir.isPípulagnir
TrévangurReyðarfjörðurJón Ólafur Eiðssonjon@trevangur.isHúsasmíði
Verkþing ehfHafnarfjörðurSigurjón Már Kjartansson / Guðjón Þorsteinssongudjon@verkthing.isPípulagnir
Viðhús trésmiðja ehfSelfossGylfi Guðmundssonekki@internet.isHúsasmíði / innréttingarverkstæði
Viðmið ehfReykjavíkGrétar Jóhannessonvidmid@vidmid.isHúsasmíði
Þekjandi ehfReykjavíkSverrir Pétur Péturssontekjandi@tekjandi.isMálaraiðn
FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
DjúlsdesignAkureyriJúlía Þrastardóttirduls@djuls.isGullsmíði
Sigga og TimoHafnarfjörðurSigríður Anna Sigurðardóttirsigga@siggaogtima.isGullsmíði
Vinnustofa DýrfinnuAkranesDýrfinna Torfadóttirdiditorfa@simnet.isGullsmíði
Prakt ehfReykjavíkÞorbergur Halldórssonbeggi@prakt.isGullsmíði
FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
Loforð brúðarverkstæði ehfHafnarfjörðurÁsdís Gunnarsdóttirasdis@loford.isFataiðn
Sjóklæðagerðin efhReykjavíkPálína kristín Árnadóttirpalina@north.isFataiðn kjóla og Klæðskurður
7ihöggi ehfReykjavíkOddný Kristjánsdóttirupphlutur@simnet.isKjólsaumur
FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
BæjarbakaríHafnarfjörðurSigurður Örn Þorleifssonsigurdur.thorleifsson@gmail.comBakaraiðn
FiskmarkaðurinnReykjavíkHrefna Sætranhrefna@fiskmarkadurinn.isMatreiðsla
Fosshótel Glacier Lagoon - ÍslandshótelÖræfiSævar Karl Kristinssonsaevar@islandshotel.isMatreiðsla
Gamla FiskifélagiðReykjavíkLárus Gunnar Jónassonlarus@fishcompany.isMatreiðsla
Kökulist ehfHafnarfjörðurJón Rúnar Árilíussonkokulist@kokulist.isBakari
Norðlenska matborðið ehfAkureyriJóna Jónsdóttirjona@nordlenska.isKjötiðn
Nýja kökuhúsið ehfKópavogurBirgir Páll Jónssonbiggi@nk.isBakaraiðn
RDS ehf - Ráðlagður dagskammturGarðabærGuðbjartur Einar Sveinbjörnssondagskammtur@dagskammtur.isMatreiðsla
Sandholt ehfReykjavíkStefán Sandholtstefan@sandholt.isBakari / Konditor
Slippurinn / Langvía ehfVestmannaeyjarGísli Matthías Auðunssongislimatt@gmail.comMatreiðsla
Smirth & Johnsson / Grána BistroSauðárkrókurJón Daníel Jónsson og Kristinn Gísli Jónssonjondaniel@1238.isMatreiðsla
FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
Baader Ísland ehf.KópavogurBaldur Geir Arnarsonbaldur@baader.isRennismíði
Baader Ísland ehf.KópavogurKristján Leifssonkristjan@baader.isVélvirki
Blikk- og tækniþjónustan ehfAkureyriJónas Freyr Sigurbjörnssonbogt@bogt.isBlikksmíði
Blikkás ehfKópavogurSigtryggur Páll Sigtryggssonsps@blikkas.isBlikksmíði
Brimborg - VeltirReykjavíkMargrét Rut Jóhannsdóttirmargret@brimborg.isVélvirkjun
Búhagur ehfBorgarnesÁrni Ingvarsson / Þorvaldur Ingi Árnasonskard@vesturland.isVélvirkjun
Frostverk ehfGarðabærBörkur Reykjalín Brynjarssonborkur@frostverk.isVélvirki, blikksmíði
G. Skúlason vélaverkstæði ehfNeskaupsstaðurGuðmundur Skúlasongummi@gskulason.comVélsmíði, rennismíði
Héðinn hfHafnarfjörðurJón Trausti Guðmundssonjont@hedinn.isStálsmíði
Hróarstindur ehfAkranesStefán G. Ármanssonstefan@skipanes.isVélvirkjun / stálsmíði
HS Orka hfGrindavíkIngi Óskarssoningi@hsorka.isBlikksmíði og vélvirkjun
Ístak hfMosfellsbærAlma Sigurðardóttiralma@istak.isStálsmíði, vélvirkjun
JSÓ ehfGarðabærDaníel Óli Óðinssondaniel@jos.isJárnsmíði
Klettur sala og þjónustaReykjavíkPáll Theodórssonpth@klettur.isVélvirkjun
LaunaflReyðarfjörðurJóhann Sæberg Helgasonjohann@launafl.isVélvirkjun
NorðurálAkranesViðtakandinordural@nordural.isVélvirkjun
Orka náttúrunnarReykjavíkSæmundur Guðlaugssonsaemundur.gudlaugsson@on.isVélvirkjun
VeiturReykjavíkSkúli Skúlasonskuli.skulason@veitur.isMálmiðngreinar
VeiturReykjavíkIndriði Haukssonindridi.hauksson@veitur.isMálmiðngreinar
VHE ehfHafnarfjörðurUnnar Steinn Hjaltasonunnar@vhe.is eða gudrun@vhe.isVélvirkjun
ÖlgerðinReykjavíkMargrét Arnardóttirmargret.arnardottir@olgerdin.isVélstjóri
FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
VíkurfréttirReykjanesbærPáll Ketilssonpket@vf.isLjósmyndun - sjónvarpsmyndataka
Gréta ljósmyndariReykjavíkGréta S. Guðjónsdóttirgreta@greta.isLjósmyndun
Svansprent ehfKópavogurSverrir Brynjólfssonsverrirb@svansprent.isGrafísk miðlun, prentun og bókband
LitlaprentKópavogurBirgir Már Georgssonbirgir@litlaprent.isPrentun / bókband
Ljósmyndir Rutar og SiljuReykjavíkSilja Rut Thorlaciusrut@rut.isLjósmyndun
Superstofan ehfReykjavíkJón Páll Vilhelmssonljosmyndari@jonpall.isLjósmyndun
ÁrvakurReykjavíkEinar Falur Ingólfssonefi@mbl.isLjósmyndun
FyrirtækiSveitarfélagMeistari/ÁbyrgðarmaðurNetfang meistaraGrein
Abaco ehfAkureyriKristín Hildur Ólafsdóttirabco@abaco.isSnyrtifræði og nudd
AdellAkureyriSigríður Inga Einisdóttiradell@adell.isHársnyrting
Blondie ehfReykjavíkHarpa Ómarsdóttirharpaomars@gmail.comHársnyrtiiðn
Blondie GarðabæGarðabærAldís Eva Ágústsdóttiraldisevaag@gmail.comHársnyrtiiðn
Brúskur hársnyrtistofaReykjavíkSvava Margrét Blöndal Ásgeirsdóttirsvavamagga@gmail.comHársnyrtiiðn
Classic hárstofa ehfAkranesAnna Júlía Þorgeirsdóttirannajul69@gmail.comHársnyrting
Cosmetics ehfReykjavíkKatrín Þorkelsdóttirkatrinth@guinot.isSnyrtifræði
GreiðanReykjavíkHrafnhildur Arnardóttirhrafnhildur@greidan.isHársnyrtiiðn
Græna stofanReykjavíkHeiðrún Birna Rúnarsdóttirheidrunbirna@gmail.comHársnyrtiiðn
Hár í höndum ehfReykjavíkIngibjörg Sveinsdóttiringibjorgsv@gmail.comHársnyrtiiðn
Hársmiðjan KópavogurÞóranna Erla Sigurjónsdóttir Thoranna90@gmail.comHársnyrtir
Kompaníið ehfKópavogurElvar Logi Rafnssonelvar@kompaniid.isHársnyrtiiðn
MadonnaGarðabærGerður Helga Jónsdóttirmadonnahar@simnet.isHársnyrtiiðn
MódusKópavogurÞórirbenjamin@harvorur.isHár
Rauðhetta og úlfurinnReykjavíkMargrét Edda Einarsdóttirmargret@raudhetta.isHársnyrtiiðn
Snyrtistofan ÁgústaReykjavíkÁgústa Kristjánsdóttiragusts@snyrtistofanagusta.isSnyrtifræði
ZenZ Organic Hairdressing ehfReykjavíkSigríður Ragna Kristjánsdóttirsigga@zenzreykjavik.isHársnyrting
Zone hársnyrtistofaAkureyriJana Rut Friðriksdóttir / Arney Ágústssdóttirzone@zoneak.isHársnyrtiiðn
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband