image description

Námssamningar í snyrtigreinum

Undir snyrtigreinar falla hársnyrtiiðn og snyrtifræði og skiptist námið annars vegar í bóklegt og verklegt nám í skóla og hins vegar vinnustaðanám. 

Smelltu á þá grein sem þú vilt frekari upplýsingar um:

Snyrtifræði er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að veita almenna, faglega undirstöðumenntun í greininni, auka færni nemenda í meðferð snyrtivara og beitingu áhalda og tækja og gera nemendur færa um að veita þá alhliða þjónustu sem í boði er á snyrtistofum.

Meðalnámstími er þrjú til fjögur ár, samtals sex annir í skóla og 36 vikna starfsþjálfun.

Námið er alls 152 einingar og lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í snyrtifræði og síðar meir til meistaranáms.

Fyrirtæki með nemaleyfi í snyrtifræði:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Abaco ehfHrísalundi 1 A600
Aqua Spa / Laugar SpaStrandgata 14600
Aroma snyrtistofaHeiðarvegi 9 b900
Ársól sfEfstalandi 26108
Beauty Salon ehfFjarðargötu 13-15220
Carisma snyrtistofaHafnargata 49230
Carita snyrtingDalshrauni 11220
Comfort Snyrtistofa ehfÁlfheimum 6104
GreifynjanHraunbær 102110
Guinot - MC stofanGrensásvegi 50108
Gyðjan snyrtistofaSkipholt 50d105
Heilsa og fegurðSmáratorgi 3201
Heilsa og útlitHlíðarsmára 17201
Hilton Reykjavík SPASuðurlandsbraut 2108
Laugar SpaSundlaugavegi 30105
Lipurtá Staðarbergi 2-4221
Reykjavík SpaSigtúni 38105
Snyrtimiðstöðin LancômeKringlunni 7103
Snyrtistofa Grafarvogs ehfHverafold 1-3112
Snyrtistofan ÁgústaFaxafeni 5108
Snyrtistofan DimmalimmHraunbæ 102110
Snyrtistofan EvaAusturvegur 4800
Snyrtistofan GarðatorgiGarðatorgi 7210
Snyrtistofan Helena fagra ehfLaugavegi 163105
Snyrtistofan HrundGrænatún 1200
Snyrtistofan ÍlitSandskeiði 22620
Snyrtistofan Jóna Hamraborg 10200
Snyrtistofan ÞemaDalshrauni 11220
Verði þinn viljiBorgartún 3105

Nám í hársnyrtiiðn er samningsbundið iðnnám. Meðalnámstími er 3-4 ár, samtals 167 einingar, að vinnustaðanámi meðtöldu. Námið skiptist í almennt bóklegt nám og verklegt nám í skóla sem fer fram á sex námsönnum. Nemendur byrja á að taka tvær samfelldar námsannir í skóla og hefja að því loknu starfsþjálfun á vinnustað. Vinnustaðanám er 52 fullar vinnuvikur fyrir utan lögbundin frí og skal nemi gera áætlun um það í samráði við vinnuveitanda og skóla hvernig best er að flétta saman námsönnum í skóla og starfsþjálfun á vinnustað. 

Eftir burtfararpróf frá skóla og þegar vinnustaðanámi er lokið öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í hársnyrtiiðn og til inngöngu í meistaranám.

Fyrirtæki með nemaleyfi í hársnyrtiiðn:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Adell hár- og snyrtistofaHólabraut 13600
Amber hárstofaHafnarstræti 77600
Barbarella coiffeurSuðurgata 7101
BlondieMörkinni 1108
Bold hársnyrtistofaBæjarlind 1-3205
Brúskur hárstofaHöfðabakka 1110
Crinis ehfÞönglabakka 1109
EFFECTBergstaðarstræti 13101
ElegantEngjatei 17-9105
Emóra - HverfisstofanHraunbæ 102a110
Eplið hárstofa (B26)Borgartúni 26105
Flóki hársnyrtistofaStaðarbergi 2-4221
GreiðanHáleitisbraut 58-60108
Græna stofanHáaleitisbraut 68103
Hár í höndum, hársnyrtistofaVeltusundi 1101
Hár og rósirTjarnarbraut 24230
Hárátta ehfHafnargata 31230
HárformGarðarsbraut 39640
Hárgrst. HrafnhildarHraunbæ 119110
HárhorniðHverfisgata 117105
Hárhúsið EXStrandvegur 47900
Háriðjan Stórigaður 11640
HárkompanRáðhústorgi 1600
Hárnet ehf/ HárbeittReykjavíkurvegi 68220
Hárnýjung, hárstúdíó (Rupia ehf)Háholti 23270
Hársmiðjan ehfSmiðjuvegi 4200
Hársnyrtistofan FagfólkFjarðargötu 19220
Hársnyrtistofan Laugav 178 sfLaugavegi 178105
Hársnyrtistofan Onix ehfÞverholti 5105
Hársnyrtistofan VerónaAusturvegur 9800
Hársnyrtistofan Österby ehfAusturvegur 33-35800
Hárstofa SigríðarAusturvegur 20a730
Hárstofa ViktorsVestmannabraut 59900
Hárstofan Hár Art ehfAðalstræti 21-23415
Hárstofan HelluSuðurlandsvegur 1-3850
Hárstofan StykkishólmiBorgarbraut 1340
Hárstúdíóið SunnaSunnuhlíð 10603
HárverkstæðiðGrundargata 11620
Herramenn ehf.Neðstutröð 8200
Hjá Ernu hársnyrtistofaSkagfirðingabraut 6550
Klipparar ehfFjarðargötu 13-15220
Klipphúsið ehf.Bíldshöfða 18110
KlippikompaníHöfðastíg 18415
Klippistofa JörgensBæjarlind 2201
Kompaníið ehfSmáratorg 3201
LaBella hársnyrtistofaFurugerði 3108
Lína lokkafínaBæjarhrauni 8220
Madonna GHJ Hárgreiðslust.ehfGarðaflöt 16210
Manda sf, hárgreiðslustofaHofsvallagötu 16101
Manhattan hárgreiðslustofaEgilshöll112
MedullaStrandgata 37600
ModusHagasmári 1201
Pílus ehfÞverholti 2270
PrimadonnaGrensásvegi 50108
Rakarastofa Ragnars og HarðarVesturgötu 48101
Rakarastofan Dalbraut ehfDalbraut 1105
Rauðhetta og úlfurinnSkólavörðustíg 8101
S. Sigurðsson Kringlan 4 - 12103
Salon nesAusturströnd 20170
Salon VEH Kringlunni 7103
SamsonSunnuhlíð 12600
Senter ehfTryggvagötu 28101
Silfur hár og förðunHrannarstígur 3350
Skipt í miðju ehf.Lækjargötu 34b220
Skuggi –hár sfIngólfsstræti 8101
Slippurinn hárgreiðslustofaLaugavegi 48b101
Sprey ehf.Háholti 13-15270
Studio HallgerðurNóatún 17105
Stúdíó S HárstofaEyrarvegi 38810
TopphárDverghöfða 27110
Unique hár & spa ehfBorgartúni 29105
ZENZ Organic HairdressingNjálsgötu 11101
Zone - hársnyrtistofaStrandgötu 9600
Zoo.is - DýragarðurinnSpönginni 19112

Vinnustaðanám skal tekið á viðurkenndum vinnustað með nemaleyfi í viðkomandi grein og undir stjórn meistara . Gera skal námssamning um vinnustaðanám áður en það hefst. Verktakavinna er ekki metin.

Allar frekari upplýsingar um námssamninga í snyrtigreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis@idan.is. 

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband