Námssamningar í málm- og véltæknigreinum
Nám í málm- og véltæknigreinum hefst með tveggja ára sameiginulegu grunnnámi málmiðngreina en að því loknu velja nemendur sérnám í blikksmíði, rennismíði, vélvirkjun eða stálsmíði. Sérnámið skiptist annars vegar í bóklegt og verklegt nám í skóla og hins vegar vinnustaðanám.
Smelltu á þá grein sem þú vilt fá frekari upplýsingar um:
Meðalnámstími í blikksmíði er 3,5 ár, samtals 6 annir í skóla og 60 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 60 vikna starfsþjálfun og æskilegt að það hefjist eftir að grunndeild málmiðna er lokið.
- Ferilbók í blikksmíði
- Umsókn um námssamning
- Eyðublað fyrir vinnuvottorð vegna námssamnings
- Eyðublað vegna riftunar námssamnings
Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í blikksmíði og síðar meir til meistaranáms.
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í blikksmíði sl. 2 ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Blikk ehf. | Eyrarvegi 55 | 800 |
Blikk- og tækniþjónustan ehf | Kaldbaksgötu 2 | 600 |
Blikkás ehf | Smiðjuvegi 74 | 200 |
Blikkhella ehf | Rauðhellu 12 | 221 |
Blikkiðjan ehf | Iðnbúð 3 | 210 |
Blikkrás ehf | Óseyri 16 | 603 |
Blikksmiðjan Grettir ehf | Funahöfða 5 | 110 |
Blikksmiðurinn hf | Malarhöfða 8 | 110 |
Blikksmíði ehf | Melabraut 28 | 220 |
Eyjablikk ehf | Pósthólf 150 | 902 |
Héðinn hf | Gjáhellu 4 | 221 |
Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf | Bíldshöfða 12 | 110 |
Kopar og zink ehf. | Eldshöfða 18 | 110 |
Launafl ehf. | Hrauni 3 | 730 |
Stjörnublikk ehf | Smiðjuvegi 2 | 200 |
Þ.H.blikk ehf | Gagnheiði 37 | 800 |
Meðalnámstími í rennismíði er 4 ár, samtals 6 annir í skóla og 52 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 52 vikna samningsbundin vinna undir stjórn meistara á viðurkenndu verkstæði og æskilegt að það hefjist þegar nemi hefur lokið grunndeild málmiðna.
- Ferilbók í rennismíði
- Umsókn um námssamning
- Eyðublað fyrir vinnuvottorð vegna námssamnings
- Eyðublað vegna riftunar námssamnings
Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í rennismíði og síðar meir til meistaranáms.
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í rennismíði sl. 2 ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Baader Ísland ehf | Pósthólf 460 | 202 |
Curio ehf | Eyrarflöt 4 | 220 |
Hamar ehf | Vesturvör 36 | 200 |
Héðinn hf | Gjáhellu 4 | 221 |
Hróar ehf | Skipanesi | 301 |
ISO-TÆKNI ehf | Dalshrauni 9 | 220 |
Kapp ehf | Miðhrauni 2 | 210 |
Landvélar ehf | Smiðjuvegi 66d | 200 |
Marel ehf | Austurhrauni 9 | 210 |
Skaginn hf | Bakkatúni 26 | 300 |
Slippurinn Akureyri ehf | Naustatanga 2 | 600 |
Smiðjukot ehf. | Brekkkuseli 6 | 109 |
Stálsmiðjan Framtak | Vesturhraun 1 | 210 |
Stáltech | Tunguháls 10 | 110 |
Vélaverkstæðið Þór ehf | Norðursundi 9 | 900 |
Vélsmiðja Suðurlands ehf | Gagnheiði 5 | 800 |
Vélvík ehf | Höfðabakka 1 | 110 |
VHE ehf | Melabraut 23 | 220 |
Össur Iceland | Grjótháls 5 | 110 |
Meðalnámstími í stálsmíði er 4 ár, samtals 6 annir í skóla og 52 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 52 vikna samningsbundin vinna undir stjórn meistara á viðurkenndu verkstæði og æskilegt er að það hefjist þegar nemi hefur lokið grunndeild málmiðna.
- Ferilbók í stálsmíði
- Umsókn um námssamning
- Eyðublað fyrir vinnuvottorð vegna námssamnings
- Eyðublað vegna riftunar námssamnings
Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í stálsmíði og síðar meir til meistaranáms.
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í stálsmíði sl. 2 ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
3X Technology ehf | Sindragötu 5 | 400 |
Blikksmiðjan Grettir ehf | Funahöfða 5 | 110 |
Fagstál ehf | Íshella 4 | 221 |
Hamar ehf | Vesturvör 36 | 200 |
Héðinn hf | Gjáhellu 4 | 221 |
Íslenskir aðalverktakar hf | Höfðabakki 9 | 110 |
Ístak Ísland hf. | Bugðufljóti 19 | 270 |
Marel ehf | Austurhrauni 9 | 210 |
Skipalyftan ehf | Pósthólf 140 | 902 |
Slippurinn Akureyri ehf | Naustatanga 2 | 600 |
SR-Vélaverkstæði hf | Vetrarbraut 12 | 580 |
Stál og suða ehf | Stapahrauni 8 | 220 |
Stálgæði ehf | Smiðjuvegi 20 | 200 |
Stálorka ehf | Hvaleyrarbraut 37 | 220 |
Stálsmiðjan útrás ehf | Fjölnisgata 3b | 603 |
Teknís ehf. | Skútahrauni 11 | 220 |
Tækni ehf | Súðarvogi 9 | 104 |
Vélrás | Rauðhella 16 | 221 |
Vélsmiðja Steindórs ehf | Frostagötu 6a | 603 |
Vélsmiðjan Vík ehf | Hafnargötu 3 | 610 |
VHE ehf | Melabraut 23 | 220 |
Þröstur Marsellíusson ehf | Pósthólf 24 | 400 |
Meðalnámstími í vélvirkjun er 4 ár, samtals 6 annir í skóla og 52 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 52 vikna samningsbundin vinna undir stjórn meistara á viðurkenndu vélaverkstæði og æskilegt að það hefjist þegar nemi hefur lokið grunndeild málmiðna.
- Ferilbók í vélvirkjun
- Umsókn um námssamning
- Eyðublað fyrir vinnuvottorð vegna námssamnings
- Eyðublað vegna riftunar námssamnings
Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í vélvirkjun og síðar meir til meistaranáms.
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í vélvirkjun sl. 2 ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
3X Technology ehf | Sindragötu 5 | 400 |
Alcan á Íslandi hf | Pósthólf 224 | 222 |
Alcoa Fjarðaál sf | Hrauni 1 | 730 |
Baader Ísland ehf | Pósthólf 460 | 202 |
Bílar og vélar ehf | Hafnarbyggð 14a | 690 |
Bílaumboðið Askja ehf | Krókhálsi 11 | 110 |
Björgun ehf | Sævarhöfða 33 | 110 |
BM Vallá ehf | Bíldshöfða 7 | 110 |
Brim hf | Bræðraborgarstíg 16 | 101 |
Brimborg ehf | Bíldshöfða 6 | 110 |
Deilir ehf | Hlíðarsmári 6 | 201 |
E.T. ehf | Klettagörðum 11 | 104 |
Eimskip Ísland ehf. | Korngörðum 2 | 104 |
Ellert Skúlason ehf | Ásgarður 2 | 230 |
Eyjablikk ehf | Pósthólf 150 | 902 |
Formax ehf | Kringlunni 4-12 | 103 |
Frostmark ehf | Dalvegi 4 | 200 |
Frystikerfi ehf | Viðarhöfða 6 | 110 |
G.Skúlason vélaverkstæði ehf | Nesgötu 38 | 740 |
Gjörvi hf | Grandagarði 18 | 101 |
Grímur ehf, vélaverkstæði | Garðarsbraut 48 | 640 |
GT Tækni ehf | Grundartanga | 301 |
Gullmolar ehf | Eyrartröð 4 | 220 |
Hamar ehf | Vesturvör 36 | 200 |
Harka ehf | Hamarshöfða 7 | 110 |
HB Grandi hf | Norðurgarði 1 | 101 |
Héðinn hf | Gjáhellu 4 | 221 |
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf., | Hnífsdalsbryggju | 410 |
Hróar ehf | Skipanesi | 301 |
HS Orka | Svartsengi | 240 |
Isavia ohf | Flugstöð Leifs Eiríkssonar | 235 |
Ísaga ehf | Breiðhöfða 11 | 110 |
Ísfrost ehf | Funahöfða 7 | 110 |
Íslenskir aðalverktakar hf | Höfðabakki 9 | 110 |
Ístak Ísland hf. | Bugðufljóti 19 | 270 |
Járn og Blikk ehf | Vesturvör 26 | 200 |
Járnkarlinn ehf | Unubakki 12 | 815 |
Jeppasmiðjan ehf. | Ljónsstaðir | 801 |
Kapp ehf | Miðhrauni 2 | 210 |
Kaupfélag Skagfirðinga | Hesteyri 2 | 550 |
Klaki stálsmiðja ehf | Hafnarbraut 25 | 200 |
Klettur sala og þjónusta ehf | Klettagarðar 8-10 | 104 |
Kraftur hf | Vagnhöfða 1 | 112 |
Kraftvélar | Dalvegi 6-8 | 201 |
Kraftvélar | Dalvegi 6-8 | 201 |
Kælismiðjan Frost ehf | Lyngási 20 | 210 |
Kæliver ehf | Vagnhöfða 9 | 110 |
Kælivirkni ehf | Hamradalur 11 | 260 |
Landsvirkjun | Háaleitisbraut 68 | 103 |
Launafl ehf. | Hrauni 3 | 730 |
Límtré Vírnet | Borgarbraut 74 | 310 |
Loðnuvinnslan hf | Skólavegi 59 | 750 |
Logi ehf | Aðalstræti 112 | 450 |
Lýsi hf | Fiskislóð 5-9 | 101 |
Marel ehf | Austurhrauni 9 | 210 |
Meitill ehf. | Grundartanga, Hvalfjarðarsveit | 301 |
Micro ehf. | Suðurhrauni 12 b | 210 |
Myllan stál og vélar | Miðási 12 | 700 |
N1 píparinn ehf | Efstabraut 2 | 540 |
Nesfiskur ehf | Gerðavegi 32 | 250 |
N-Hansen | Glerárgötu 30 | 600 |
Norðurál ehf | Grundartanga | 301 |
Norðurál Grundartangi ehf | Grundartanga | 301 |
Nói-Siríus hf | Pósthólf 10213 | 130 |
Olíudreifing ehf | Pósthólf 4230 | 124 |
Orka Náttúrunnar | Bæjarhálsi 1 | 110 |
Orkuveita Reykjavíkur | Bæjarhálsi 1 | 110 |
Ólafssynir ehf | Fagrahjalla 84 | 200 |
Ósland ehf,fiskimjölsverksmiðja | Óslandi | 780 |
RST net ehf. | Álfhella 6 | 221 |
Samherji Ísland ehf | Glerárgötu 30 | 600 |
Samskip hf | Kjalarvogi 7-15 | 104 |
Síldarvinnslan hf | Pósthólf 134 | 740 |
Skaginn hf | Bakkatúni 26 | 300 |
Skinney - Þinganes hf | Krossey | 780 |
Skipalyftan ehf | Pósthólf 140 | 902 |
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf | Pósthólf 95 | 260 |
Slippurinn Akureyri ehf | Naustatanga 2 | 600 |
SORPA bs | Gufunesi | 112 |
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja | Berghólabraut 7 | 230 |
SR-Mjöl hf | Vetrarbraut 12, pósth. 215 | 580 |
SR-Vélaverkstæði hf | Vetrarbraut 12 | 580 |
Stálsmiðjan Framtak | Vesturhraun 1 | 210 |
Steinbock-þjónustan ehf | Pósthólf 151 | 202 |
Stýrivélaþjónustan ehf | Stapahraun 5 | 220 |
Suðurverk hf | Hlíðarsmári 11 | 201 |
Sveitarfélagið Árborg | Austurvegi 2,Ráðhúsi | 800 |
Traust þekking ehf | Lækjarkot | 311 |
Trefjar ehf | Óseyrarbraut 29 | 220 |
Tækni ehf | Súðarvogi 9 | 104 |
V.P.vélaverkstæði ehf | Iðndal 6 | 190 |
Vegagerðin | Borgartúni 5-7 | 105 |
Veitur ohf | Bæjarhálsi 1 | 110 |
Vélafl | Hvaleyrarbraut 20 | 220 |
Vélar og skip ehf | Hólmaslóð 4 | 101 |
Vélaverkstæði G. Ben | Andrésbrunni 14 | 113 |
Vélaverkstæði Jóhanns Ólafs ehf | Reykjavíkurvegi 70 | 220 |
Vélaverkstæði Þóris ehf | Austurvegi 69 | 800 |
Vélaverkstæðið Kistufell ehf | Tangarhöfða 13 | 110 |
Vélaverkstæðið Þór ehf | Norðursundi 9 | 900 |
Vélaviðgerðir ehf | Fiskislóð 81 | 101 |
Vélfang ehf. | Gylfaflöt 32 | 112 |
Vélrás | Rauðhella 16 | 221 |
Vélsm. og Mjölnir, skipa- og vélaþj. Ehf | Mávakambi 2 | 415 |
Vélsmiðja Árna Jóns | Smiðjugötu 6, Rifi | 360 |
Vélsmiðja Árna Jóns ehf | Smiðjugata 6 | 360 |
Vélsmiðja Einars Guðbrandss sf | Funahöfða 14 | 110 |
Vélsmiðja Grindavíkur ehf | Seljabót 3 | 240 |
Vélsmiðja Guðmundar Davíðssonar | Dalbrún 3 | 700 |
Vélsmiðja Guðmundar ehf | Miðhrauni 8 | 210 |
Vélsmiðja Hornafjarðar ehf | Pósthólf 12 | 780 |
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf | Kaplahrauni 14-16 | 220 |
Vélsmiðja Ólafsfjarðar ehf | Múlavegi 3b | 625 |
Vélsmiðja Sandgerðis ehf | Vitatorgi 5 | 245 |
Vélsmiðjan Altak ehf | Jónsvör 5 | 190 |
Vélsmiðjan Foss ehf | Ófeigstanga 15 | 780 |
Vélsmiðjan Suðupóll | Borgarhraun 18 | 240 |
Vélsmiðjan Sveinn ehf | Flugumýri 6 | 270 |
Vélvirki ehf | Hafnarbraut 7 | 620 |
VHE ehf | Melabraut 23 | 220 |
Viðgerðir og þjónusta | Gagnheiði 13 | 800 |
Vinnslustöðin | Hafnargötu 2 | 900 |
Þorgeir & Ellert hf | Bakkatúni 26 | 300 |
Þrymur hf,vélsmiðja | Suðurgötu 9 | 400 |
Össur Iceland | Grjótháls 5 | 110 |
Meðalnámstími í netagerð er fjögur til fjögur og hálft ár, samtals tvær-þrjár annir í skóla og 72 vikna samningsbundin starfsþjálfun á netaverkstæði. Námið er alls 120 einingar og lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.
- Ferilbók í netagerð (í vinnslu)
- Umsókn um námssamning
- Eyðublað fyrir vinnuvottorð vegna námssamnings
- Eyðublað vegna riftunar námssamnings
Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í netagerð og síðar meir til meistaranáms.
Fyrirtæki sem hafa tekið nema í netagerð sl. 2 ár:
Nafn | Heimilisfang | Póstnúmer |
---|---|---|
Bergur-Huginn ehf | Pósthólf 40 | 902 |
Egersund Island | Hafnargötu 2 | 735 |
Fjarðanet hf | Grænagarði | 400 |
Hampiðjan hf | Skarfagörðum 4 | 104 |
Ísfell ehf. | Óseyrarbraut 28 | 220 |
Skinney - Þinganes hf | Krossey | 780 |
Tor Net ehf | Hvaleyrarbraut 27 | 220 |
Veiðarfæragerð Reykjavíkur | Grandagarði 16 | 101 |
Vinnslustöðin | Hafnargötu 2 | 900 |
Málmsuða er löggilt iðngrein og er undirgrein í stálsmíði. Hæfnispróf hafa komið í staðinn fyrir sveinspróf.
Vinnustaðanám skal tekið á viðurkenndum vinnustað og undir stjórn iðnmeistara í viðkomandi iðngrein. Gera skal námssamning um vinnustaðanám áður en það hefst. Verktakavinna er ekki metin. Um er að ræða löggiltar iðngreinar og lýkur náminu með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs. Hér má finna Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað.
Allar frekari upplýsingar um námssamninga í málm- og véltæknigreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða með því að senda tölvupóst á valdis@idan.is.