image description

Námssamningar í hönnunar- og handverksgreinum

Undir hönnunar- og handverksgreinar falla gull- og silfursmíði, handíðabraut, klæðskurður, kjólasaumur, tækniteiknun, útstillingabraut, skósmíði og söðlasmíði. Til sveinsprófs eru eftirfarandi greinar og skiptist námið annars vegar í bóklegt og verklegt nám í skóla og hins vegar vinnustaðanám.

Smelltu á þá grein sem þú vilt fá frekari upplýsingar um:

Meðalnámstími í gull- og silfursmíði er 4 ár, samtals 5 annir í skóla og 72 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 72 vikna starfsþjálfun.

Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í gull- og silfursmíði og síðar meir til meistaranáms.

Fyrirtæki með nemaleyfi í gull- og silfursmíði:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Anna María DesignSkólavörðustígur 3101
Aurum ehfBankastræti 4101
Djúlsdesign ehf.Tryggvabraut 24600
G15 ehfSúðarvogur 44104
Gullsmiðir Bjarni og Þórarinn ehfStrandgötu 37220
Gullsmíðaverkstæði DýrfinnuStillholt 16-18300
JS GullLaugarvegur 61101
Metal design Skólavörðustígur 2101
Raus ReykjavíkNjálsgötu 22101
Sign ehf.Fornubúðir 12220
SMAK ehfGrandagarður 31101
TímadjásnEfstaland 26 - Grímsbær108

Meðalnámstími í kjólasaumi er 4 ár, samtals 7 annir í skóla og 24 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 24 vikna starfsþjálfun.

Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í kjólasaumi og síðar meir til meistaranáms.

Fyrirtæki með nemaleyfi í kjólasaumi:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
7 í höggi ehfNethylur 2e110
Amaró ehfBæjarlind 1-3201
Annríki - þjóðbúningar og skartSuðurgata 73220
Eðalklæði ehfLangholtsvegi 128104
En ehfFornastekkur 9109
Klæðskerahöllin ehfHringbraut 49101
Leikfélag ReykjavíkurBorgarleikhúsið103
Saumsprettan ehf.Síðumúla 31108
Sjóklæðagerðin 66°NMiðhraun 11210
Össur ehfGrjótháls 1-5110

Meðalnámstími í klæðskurði er 4 ár, samtals 7 annir í skóla og 24 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 24 vikna starfsþjálfun. Reglur um námssamning.

Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í klæðskurði og síðar meir til meistaranáms.

Fyrirtæki með nemaleyfi í klæðskurði:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
7 í höggi ehfNethylur 2e110
Amaró ehfBæjarlind 1-3201
Annríki - þjóðbúningar og skartSuðurgata 73220
Eðalklæði ehfLangholtsvegi 128104
En ehfFornastekkur 9109
Klæðskerahöllin ehfHringbraut 49101
Leikfélag ReykjavíkurBorgarleikhúsið103
Saumsprettan ehf.Síðumúla 31108
Sjóklæðagerðin 66°NMiðhraun 11210
Össur ehfGrjótháls 1-5110

Meðalnámstími í skósmíði er 3 ár, samtals 2 annir í skóla og 96 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 96 vikna starfsþjálfun.

Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í skósmíði og síðar meir til meistaranáms.

Fyrirtæki með nemaleyfi í skósmíði:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Stoðtækni ehfLækjargata 34a220
Þráinn skóari ehfGrettisgata 3101

Meðalnámstími í söðlasmíði er 3 ár, samtals 2 annir í skóla og 96 vikna vinnustaðanám.
Vinnustaðanámið er skipulagt sem 96 vikna starfsþjálfun.

Eftir burtfararpróf frá skóla og að loknu vinnustaðanámi öðlast neminn rétt til að taka sveinspróf sem leiðir til starfsréttinda í söðlasmíði og síðar meir til meistaranáms.

Fyrirtæki með nemaleyfi í söðlasmíði:

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Baldvin og Þorvaldur ehfAusturvegi 56800

Vinnustaðanám skal tekið á viðurkenndum vinnustað og undir stjórn iðnmeistara í viðkomandi iðngrein. Gera skal samkomulag um vinnustaðanám áður en það hefst. Verktakavinna er ekki metin. Hér má finna Reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun á vinnustað.

Allar frekari upplýsingar um námssamninga í hönnunar- og handverksgreinum er hægt að fá í síma 590 6400 eða með því að senda fyrirspurn á idan@idan.is. 

Sveinsprófi veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.  Upplýsingar um sveinspróf í hönnunar- og handverksgreinum  er að finna hér.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband