Adobe XD, Experience Design

Grafískir hönnuðir og prentsmiðir

Mörg forrit hafa verið hönnuð til þess að búa til sannfærandi eftirlíkingu af fullbúnum forritum eða vefsíðum sem er verið að hanna. Eitt þessara forrita er XD, sem stendur fyrir Experience Design. Það hafa allir fullan aðgang að sem eru með áskrift af Creative Cloud.

Á þessu námskeiði verður farið í helstu möguleika forritsins við að hanna snjallforrit með verkefnibog skoðað hvernig er síðan hægt er að sýna fjarlægum viðskiptavini hvernig verkefnið þróast í samstarfi við hann.



Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband