Kokteill

Opið námskeið

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markmið námskeiðsins er að efla færni við blöndun kokteila, bæði áfengra og óáfengra, skreyta drykki þar sem fagleg sjónarmið og sköpunargleði eru höfð að leiðarljósi. Farið er yfir tæki barþjónsins, barinn, vinnuskipulag og hráefni. Þátttakendur þjálfast í gerð algengustu kokteila, útskýra innihald þeirra og afgreiða til gestsins.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
14.03.2018mið.16:0020:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
15.03.2018fim.16:0020:00Ekki skráð
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband