Gluggar og glerjun

Húsasmiðir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir húsasmiði sem starfa við ísetningu glugga og glers. Tilgangur þess er að kynna þátttakendum helstu nýjungar við glugga- og glerísetningu og þær aðferðir sem gefist hafa best á Íslandi. Fjallað er um kröfur til glugga og glers skv. stöðlum og reglugerðum og helstu gerðir glugga úr tré, málmum og plasti. Farið er í gegnum helstu ísetningaraðferðir, þéttingar og frágang.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
14.02.2018mið.13:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband