Dómaranámskeið fyrir bakara

Bakarar og kökugerðarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markmið námskeiðsins er að kynna og fara yfir alþjóðleg viðmið og reglur um mat á brauðum og bakstursvörum. Farið verður yfir matsþætti, stigagjöf, mat á mismundandi bakstursvörum, útlit, gæðaviðmið og fl. Stuðst verður við matsskala "Baguette and Bread of the World Category".


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
13.01.2018lau.12:0014:00Hótel- og matvælaskólinn
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband