Brauð og bakstursvörur, undirbúningur fyrir keppni

Bakarar og kökugerðarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markmið námskeiðsins er að kynna reglur sem gilda um keppnir bakstri - bæði í alþjóðlegum keppnum og landskeppnum.  Farið er yfir undirbúning fyrir keppni, skipulag verkefna, viðmið fyrir dóma, verkefnalista og skipulag tímans, framleiðslu, greining á ferlum, viðhorf og væntingar, nýjungar, mat á aðstæðum  o.s.frv.     


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
13.01.2018lau.09:0011:00Hótel- og matvælaskólinn
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband