Titringsmælingar

Málmiðnaðarmenn - vélvirkjar - vélstjórar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið verður í grundvallaratriði við titringsmælingar. Farið verður yfir staðla og búnað sem gefa vísbendingar um titringsvandamál. Hvað eru mælitækin að segja okkur? Erum við með skemmdar legur, skemmdar tennur í gírkassa o.fl.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
15.11.2017mið.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
16.11.2017fim.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband