Móttaka nema

Fyrir alla sem taka á móti nemum

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Vel heppnuð móttaka er fjárfesting til framtíðar

Aðferðum markþjálfunar er beitt í því skyni að að efla meistara og tilsjónarmenn í að taka á móti nýnemum og fylgja þeim eftir þar til þeir hafa lokið þjálfun. Þátttakendur búa til áætlun yfir þjálfun nema frá fyrsta degi til loka þjálfunar, setja markmið og fylgja markmiðum og áætlun eftir. Fjallað verður um nærveru í þjálfuninni s.s. hvernig á að spyrja nema spurninga um efnið sem farið hefur verið yfir, fá nema til að taka ábyrgð á þjálfun sinni og skilja efnið.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
16.10.2017mán.08:0014:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband