Verkstæði og rekstur

Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir - Bílamálarar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Rætt um verkstæðisrekstur. Hvað þarf að fá út úr rekstrinum? Góða þjónustu, ánægða viðskiptavini og tekjur. Bílaframleiðendur hafa þróað kerfi sem eiga að hjálpa við að ná árangri í rekstri sem kynnt verða á námskeiðinu. Skoðaður er hluti af þjónustu- og kaupalögum. Farið yfir nauðsyn þess að gera verksamning við viðskiptavini. Hvað þarf að hafa í huga þegar bíll er bókaður eftir viðgerð.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
14.10.2017lau.09:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband