Umsókn um sérúrræði í sveinsprófi
Fylltu úr umsóknarformið hér að neðan til að sækja um sérúrræði í sveinsprófi.
Ferli umsóknar er sem hér segir:
- Umsókn fyllt út um sérúrræði á vef IÐUNNAR fræðsluseturs
- Náms- og starfsráðgjafi tekur við umsókn og hefur samband við umsækjanda
- Umsækjandi skilar inn greiningu og kemur í viðtal til náms- og starfsráðgjafa
- Náms- og starfsráðgjafi leggur inn beiðni til sveinsprófsnefndar um sérúrræði í sveinsprófi
- Svar berst frá sveinsprófsnefnd
- Náms- og starfsráðgjafi hefur samband við umsækjanda