Inngangur að gervigreind með ChatGPT

Iðan fræðslusetur hefur tekið höndum saman með Ólafi Kristjánssyni, tölvusnillingi með meiru, og sett saman fimm fræðslumola um gervigreind.

 Hér er komið fyrsta myndskeiðið þar sem fjallað er um fyrstu skrefin í notkun á ChatGPT gervigreindarspjallinu. Í næstu myndskeiðum verður fjallað um ýmsa notkunarmöguleika ChatGPT bæði í vinnu og frítíma. Fylgstu vel með.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband