Mannauðsmál - ráðningar

Áfram er haldið í umfjöllun Iðunnar um mannauðsmál.

Íris Sigtryggsdóttir, stjórnenda- og teymisþjálfari hjá Eldar Coaching, fær Hróar Hugoson, mannauðssérfræðing hjá Alvotech í heimsókn í þessum nýjasta þætti af mannauðsmálum.

Viðfangsefni þáttarins eru ráðningar, en Hróar er gjörkunnugur öllum alla krókum og kimum í mannaráðningum hjá fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Það er óhætt að fullyrða að hér er á ferðinni fróðleg umræða um mikilvægt málefni. 

Í þessu sambandi er einnig vakin á áhugaverðum hlaðvarpsþætti Iðunnar þar sem Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, stjórnenda- og rekstrarráðgjafi hjá Projects, fræðir hlustendur á því hvernig hún hjálpar fyrirtækjum að ráða rétta starfsfólkið.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband