Nýtt námskeið í virkniskoðun gæðakerfa

Til þess að geta fengið byggingarleyfi dugar ekki lengur að vera með skráð gæðakerfi, það þarf að vera virkt.

    Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er um þessar mundir ráðast í sérstaka úttekt á gæðastjórnunarkerfum á Íslandi. Fagaðilar bera þá skyldu að hafa gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Húsnæðis -og mannvirkjastofnun og í lok síðasta árs var gerð breyting á lögum. Nú er ekki eingöngu gerð krafa um að hafa skráð gæðastjórnunarkerfi heldur þarf það sannanlega að vera virkt. Silvá Kjærnested, byggingarverkfræðingur hjá HMS, ræðir hér um úttektina en þann 9. mars stendur IÐAN fræðslusetur fyrir námskeiði fyrir fagaðila þar sem þeir fá leiðbeiningar og ráðgjöf um hvernig skal standa að málum.

    Smelltu hér til að fá frekari upplýsingar um námskeiðið

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband