Þróun bílaviðgerða á Íslandi

Ingibergur Elíasson er enginn nýgræðingur í bílabransanum. Hann hefur starfað í bíliðngreinum í mörg ár og fer hér yfir þróun fagsins síðustu ár.

  Ingibergur hefur lengst starfað við kennslu í bíliðnaði, fyrst hjá gamla Iðnskólanum og svo við Borgarholtsskóla. Ingibergur hefur frá árinu 1990 setið í bílorðanefnd þar sem nöfnum og hugtökum í bíliðnaði er safnað saman. Þá hefur hann verðið virkur í félagsstörfum m.a. innan Kennarasambandsins og í verkalýðsmálum.

  Augnablik í iðnaði hitti Ingiberg á dögunum og úr varð stórskemmtilegt spjall um fortíð, nútíð og framtíð í bíliðnaði.

  Þú getur gerst áskrifandi og hlustað á Augnablik í iðnaði: á Soundcloud eða Spotify.

  Hafa samband

  Hafðu samband

  Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband