Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins, mætir í Augnablik í iðnaði

Árni Sigurjónsson, sem var kjörinn formaður Samtaka iðnaðarins þann 30. apríl sl, er mættur til okkar í Augnablik í iðnaði.

Árni hefur setið í stjórn Samtaka iðnaðarins í 4 ár og þar af varaformaður sl. 3 ár. Það er því óhætt að segja að hann sé flestum hnútum kunnugur á þessum vettvangi. Árni á ekki endilega von á stórum stefnubreytingum með sinni tilkomu í formannsstólinn, heldur telur hann vænlegast til árangurs að byggja ofan á það góða starf sem þegar hefur verið unnið innan samtakanna.

Hlustaðu á fleiri þætti af Augnablik í iðnaði á Spotify eða Soundcloud.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband