Iðnmeistarar og endurmenntunargjöld

Nokkuð hefur verið um að iðnmeistarar hafa óskað eftir að greiða endurmenntunargjald til IÐUNNAR en það hefur ekki verið innheimt í gegnum lífeyrissjóði viðkomandi.

Nokkuð hefur verið um að iðnmeistarar hafa óskað eftir að greiða endurmenntunargjald til IÐUNNAR en það hefur ekki verið innheimt í gegnum lífeyrissjóði viðkomandi. Þar með hafa iðnmeistarar ekki getað notið sömu kjara og félagsmenn á námskeið IÐUNNAR en verulegur munur er á verði námskeiða til þeirra sem greitt er af endurmenntunargjald. Skoðaðar hafa verið ýmsar leiðir til leysa málið og komist hefur verið að eftirfarandi niðurstöðu:

Iðnmeistarar sem óska eftir að greiða endurmenntunargjald til IÐUNNAR geta haft samband beint við IÐUNA á netfangið: arndis@idan.is eða í síma 5906400.  

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband