Gervigreindin -
Bein útsending

Þann 16. nóvember nk. fjöllum við um gervigreind í fundarröð okkar um fjórðu iðnbyltinguna. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

    Meiriháttar tækniframfarir eiga sér nú stað sem munu hafa áhrif öll störf í náinni framtíð. Starfshættir breytast og þjóðfélagið með. Tækifærin sem felast í þessum tækniframförum eru óteljandi og mikilvægt að öll fyrirtæki og starfsmenn grípi þau.

    Smelltu hér til að horfa á beina útsendingu af viðburðinum

    Þann 16. nóvember nk. höldum við þriðja morgunverðarfundinn okkar í fundarröðinni um fjórðu iðnbyltinguna. Viðfangsefnið að þessu sinni eru gervigreind. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

    Allar frekari upplýsingar og skráning hér

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband