Ný tækni - miklir möguleikar!

N. Hansen er lítið fjölskyldufyrirtæki á Akureyri. Það var sett á laggirnar árið 2006 og er vel mannað menntuðu og reynslumiklu fagfólki i iðnaði.

Meira ...
Björn Jóhannsson, landslagsarkitekt

Sketchup alla leið

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt er hér í fróðlegu spjalli

Meira ...

Opnunartími Iðunnar um jól og áramót

Skrifstofur Iðunnar fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 22. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar kl. 9.00.

Meira ...

Þjálfun fagfólks á heimsmælikvarða

Markviss þjálfun fagfólks í Mount Lucas fræðslumiðstöðinni á Írlandi hefur vakið eftirtekt fyrir framsækni og góðan árangur. Markmið Mount Lucas er að stuðla að góðum árangri við að fylgja eftir húsnæðisáætlun Íra:Húsnæði fyrir alla.

Meira ...

Sjálfbærni og nýsköpun í South West College

Iðan fræðslusetur hefur frá árinu 2006 verið í samstarfi við framsækinn iðn- og tækniskóla á Norður-Írlandi, South West College. Í dag snýst samstarfið um að styðja við iðnnema til starfsnáms og til þess að styrkja áherslur nýsköpunar og sjálfbærni í íslensku fræðslustarfi.

Meira ...
Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel

Gervigreind í sjálfvirknivæðingu véla

Sindri Ólafsson tæknistjóri gervigreindar hjá Marel ræðir um framþróun í iðnaði og gervigreind, nýsköpunarmenningu í Marel og námið í húsasmíði sem reyndist góður grunnur.

Meira ...
Íslenski landsliðshópurinn sem tekur þátt í Euroskills 2023 í Gdańsk í Póllandi ásamt Georgi Páli Skúlasyni, formanni Verkiðnar / Skills Iceland og Sigurði Borgari Ólafssyni, liðsstjóra.

Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi

Dagana 5. - 9. september fer Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Gdańsk í Póllandi.

Meira ...

Að búa til vefnámskeið

Kjarnastarfsemi Iðunnar fræðsluseturs er símenntun fagfólks í iðnaði. Mikilvægur þáttur í því starfi er þróunarvinna hverskonar.

Meira ...
Margrét Arnarsdóttir

Ungt fólk í iðnaði

Margrét Arnarsdóttir rafvirki og formaður IÐN-UNG segir mikilvægt að hlusta á raddir ungs fólks í iðnaði.

Meira ...
Baldur Sæmundsson

Námið í matvælagreinum við MK

17. janúar 1997 var hátíðisdagur í Menntaskólanum í Kópavogi. Þann dag var formlega tekin í notkun verknámsálma sem hýsti nám í matvælagreinum.

Meira ...

Vefurinn sem markaðstæki

Lella Erludóttir, sölu- og markaðsstjóri Ferðaþjónustu bænda, ræðir við Ólaf Jónsson um vefi sem markaðstæki.

Meira ...
Vilhelm Gunnarsso, blaðaljósmyndari

Þrengt að blaðaljósmyndun

Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari ræðir um framtíð blaðaljósmyndunar og minnkandi aðgengi ljósmyndara að því að skrá söguna.

Meira ...

Ævintýri á Íslandi

Matreiðslunemarnir Dean Johnston og Roberts Korzinins eru hluti af tuttugu manna hópi iðnnema sem eru staddir á landinu þessa dagana.

Meira ...
Helga Sigrún Harðardóttir, framkvæmdastjóri Staðlaráðs

Staðlar eru allt í kringum okkur

Þeir eru verkfæri þar sem stjórnendur fyrirtækja hafa aðgang að bestu þekkingu hverju sinni til að ná betri árangri.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í apríl 2023. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...

Mín framtíð 2023

Viðburðurinn Mín framtíð 2023 – Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll nálgast óðfluga.

Meira ...
Magnea Lillý Friðgeirsdóttir og Eiríkur Sigurðsson

Hugverk og einkaleyfi

Hugverk er oft talið vera verðmætasta eign fyrirtækis

Meira ...

Opnunartími Iðunnar um jól og áramót

Skrifstofur Iðunnar fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 23. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar kl. 9.00.

Meira ...
Lovísa Jónsdóttir, gæðastjóri launa og jafnlaunavottunar hjá Brimborg

Um jafnlaunavottun

Jafnlaunavottun er ætlað að vinna gegn kynbundnum launamun á íslenskum vinnumarkaði og stuðla þannig að jafnrétti kynjanna.

Meira ...

Hápunktar Slush í Finnlandi 2022: Grænn iðnaður áberandi

Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs og Kristjana Guðbrandsdóttir, leiðtogi prent- og miðlunargreina, sóttu nýverið SLUSH í Finnlandi, stærstu nýsköpunarráðstefnu Norðurlanda. Nýsköpun er ein af meginstoðum nýrrar stefnu Iðunnar fræðsluseturs.

Meira ...

Umbrotið nátengt myndlistinni

Jón Óskar hafði mikil áhrif á umbrot dag- og vikublaða á níunda og tíunda áratugnum. Grímur Kolbeinsson ræðir við listamanninn um ferilinn í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.

Meira ...

Bransadagar

Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í brennidepil; prent- og miðlunargreinar, matvæla- og veitingagreinar, byggingar- og mannvirkjagreinar, málm- og véltæknigreinar og bílgreinar.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2022. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...

Enginn stuðningur við myndhöfunda á Íslandi

„Sálin sem býr í pappírnum veldur því að bækur eru enn að seljast þó við séum löngu komin með tækni sem gerir þær óþarfar uppi í hillu. Það er nautn í þessu áþreifanlega,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir mynd -og rithöfundur í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.

Meira ...

Nýsköpun eflist í erfiðleikum

Edda Konráðsdóttir annar stofnanda Iceland Innovation Week segir frá því hvernig var að stofna stóra alþjóðlega hátíð nýsköpunar í miðjum heimsfaraldri.

Meira ...

Stafrænar lausnir í iðnaði

Eva Karen Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans, er sannfærð um að stafrænar lausnir eigi erindi við fyrirtæki í iðnaði.

Meira ...
Páll Ketilsson, útgefandi Víkurfrétta

Notaði krísur til að efla reksturinn

Páll Ketilsson útgefandi Víkurfrétta ræðir við Grím Kolbeinsson um fjölmiðlabakteríuna og útgáfubransann í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.

Meira ...
Hjalti Karlsson, hönnuður

Frumkvöðlahugsun að breyta rekstri í hönnun

Hjalti Karlsson er grafískur hönnuður sem hefur notið mikillar velgengni á Manhattan þar sem hann rekur hönnunarfyrirtækið Karlssonwilker ásamt vini sínum. Hjalti ræddi við Grím Kolbeinsson í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði um bakgrunn sinn, reksturinn í New York, verkefnavinnu sína fyrir stærstu fjölmiðla heims og sýn sína á þróun prent- og miðlunargreina.

Meira ...

Stofnun Nemastofu atvinnulífsins

Nemastofa atvinnulífsins hóf starfsemi sína þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi og skólameisturum framhaldsskólanna.

Meira ...
Jón Heiðar Ríkharðsson

Rafeldsneyti og orkuskipti

Jón Heiðar Ríkharðsson vélaverkfræðingur starfar á Iðnaðarsviði EFLU. Hann hefur unnið greiningar á sviði framtíðarlausna í orkuskiptum og er hér í afar fróðlegu spjalli um rafeldsneyti og möguleika þess.

Meira ...

Nemastofa atvinnulífsins

Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur IÐUNNAR fræðslusetur og Rafmenntar um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks.

Meira ...

Kjötiðn og landsliðið

Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir á heimsmeistarakeppnina í kjötskurði.

Meira ...

Um sveinspróf

Svanur Karl Grjetarsson húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri MótX er hér í fróðlegu spjalli við Ólaf Ástgeirsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR um sveinspróf.

Meira ...
Eva María Sigurbjörnsdóttir, framleiðslustjóri hjá Eimverk distillery

Heimsókn í Eimverk distillery

Eimverk distillery er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir viskí, gin og brennivín úr íslensku byggi.

Meira ...

Persónuvernd með Dóru Sif Tynes

Dóra Sif Tynes lögmaður er sérfræðingur í persónuvernd. Við litum í heimsókn til hennar í lögmannsstofuna Advel lögmaður til að fræðast betur um persónuvernd í stafrænum heimi.

Meira ...
Birgir Jónsson og Grímur Kolbeinsson hlaðvarpsstjórnandi

Sjálfbærni er sjálfsögð og almenn krafa viðskiptavina í dag

„Við erum ekki komin að lokalaginu á þessu balli,“segir Birgir Jónsson forstjóri Play um íslenskan prentiðnað. Birgir gerir upp bakgrunn sinn í prentinu í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði en um tíma stýrði hann einni stærstu prentsmiðju í Evrópu. Birgir segir mikilvægt að íslenskur prentiðnaður skilji betur þarfir viðskiptavina sinna í umhverfismálum.

Meira ...

Gastækni og gaslagnir

Starfsumhverfi suðumanna þarf að vera þannig útbúið að það skaði ekki heilsu né valdi óþarfa slysum.

Meira ...
Pétur Máni Björgvinsson

Drenlögnum skipt út í Vesturbænum

Hverjir eru helstu verkþættir þegar kemur að því að skipta út drenlögnum. Hvaða mannskap þarf í slíkt verk. IÐAN fór á vettvang.

Meira ...

Hröð þróun markaðsmála í heimsfaraldri og mýkri áhrifavaldar

Kristján Schram markaðssérfræðingur kom í kaffispjall til Kristjönu Guðbrandsdóttur og ræddi um um þróun markaðsmála í heimsfaraldri og sterkari kröfu fólks um innihald og gæði. Kristján segir fyrirtæki huga mun betur en áður að heildinni í markaðsmálum og mörg fyrirtæki hafi ákveðið að gera djarfar en tímabærar breytingar.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars 2022. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...

Viðskipti að færast frá Asíu til Evrópu

Stóraukinn áhugi á ljósmyndun hefur gert það að verkum að útgáfa og sala á ljósmyndabókum hefur aukist á síðustu árum. Marteinn Jónasson prentmiðlari gefur innsýn í starf sitt í nýjasta þætti Augnabliks í iðnaði.

Meira ...
Guðmundur Ragnar Guðmundsson

Tækifæri í krísum og breytingum í prentiðnaði

Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri og annar eigandi prentsmiðjunnar Prentmets Odda mætti í hlaðvarpið Augnablik í iðnaði og ræddi um tækifæri í umhverfisvænum íslenskum prentiðnaði, mikilvægi þess að þjónusta landsbyggðina, pappírsskort á heimsvísu og framtíð bókaprentunar hér á landi.

Meira ...
Sunna Þorsteinsdóttir

Markaðsmál - vefurinn

Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Sunna Þorsteinsdóttir, vefhönnuður hjá Smartmedia fjalla um vefinn sem markaðstæki lítilla og meðalstórra fyrirtækja í iðnaði.

Meira ...

Sjálfbær iðnaður - Klappir og BYKO

Síðasta sjálfbærnistreymi ársins var í beinni útsendingu á YouTube fimmtudaginn 16. desember sl. Þá mættu í stúdíóið okkar í Vatnagörðunum fulltrúar frá Klöppum og BYKO.

Meira ...
Gunnlaugur Jónsson og Valur Helgason

Réttingabransinn, nýjar kröfur og vinnubrögð

Þeir Valur Helgason og Gunnlaugur Jónsson bifreiðasmiðir eru með áralanga reynslu í réttingum bíla og segja þeir umhverfi breytast hratt. Vinnubrögðin þurfa að fylgja því eftir.

Meira ...

Umhverfisvæn endurvinnsla bíla

Netpartar ehf. er umhverfisvæn endurvinnsla þar sem áhersla er lögð á að nýta allt hráefni sem fellur til úr bifreiðum sem teknar hafa verið úr notkun.

Meira ...

Konur í iðnaði

Konur fá öðruvísi spurningar í hefðbundnu vinnuumhverfi karla og það getur tekið á að koma inn í vinnuumhverfi sem er ríkt af karllægum viðmiðum og gildum.

Meira ...
Hildur Elín Vignir framkvæmdastjóri IÐUNNAR fræðsluseturs, Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta -og menningarmálaráðherra og Svanur Grjetarsson framkvæmdastjóri MótX sem varð fyrstur til að skrá fyrirtæki á birtingarskrána.

Stóraukið samstarf atvinnulífs og skóla í vinnustaðanámi

Birtingarskrá fyrirtækja sem bjóða vinnustaðanám verður að veruleika og markar tímamót. Undanfarin fimm ár hefur starfsnámsnemum fjölgað um 30%. Starfsnámsnemar geta útskrifast fyrr og eiga möguleika á inngöngu í háskólanám að lokinni útskrift.

Meira ...

Ábyrgðamaður suðumála

Ábyrgðamaður suðumála tryggir að gæði og ábyrgð eru sett framar öllu í suðunni og unnið sé eftir staðlinum IST EN ISO 14731.

Meira ...

Strigastrekking

Strigastrekking yfir panel eða viðarklædda veggi er vinnuaðferð sem á sér rúmlega 100 ára sögu á Íslandi og enn lengri sögu erlendis. Ásgeir Beinteinsson skrifar um sögu aðferðarinnar.

Meira ...

Goddur, um sköpun og prentlist

„Hinn stafræni heimur og samfélagsmiðlar, munurinn á þessu og hinum „raunverulega heimi“, er eins og munurinn á skyndikynnum og giftingu,“ segir Guðmundur Oddur Magnússon, alltaf kallaður Goddur, rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands spurður um samfélagsmiðla algórythma og það hvort hönnun stýrð af gervigreind verði alfarið ráðandi í framtíðinni.

Meira ...
Ívar Gestsson

Markaðsmál - hefðbundnir miðlar

Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Ívar Gestsson aðstoðarframkvæmdastjóri Birtingahússins fjalla hér um markaðsmál með hefðbundnum miðlum.

Meira ...

Að reka trésmíðaverkstæði

Dagmar Þorsteinsdóttir iðnaðartæknifræðingur er framkvæmdastjóri Tréborgar. Hún hefur starfað í byggingariðnaðinum í mörg ár og uppgötvaði ástríðuna fyrir trésmíði eftir að hafa rekið hótel í útlöndum og verið í háskólanámi.

Meira ...
Gestir frá GTC Tækniskólanum í Gautaborg

Stafræn umbreyting í bílgreinum og framleiðslu

Mikilvægt er að endurmennta fólk svo það geti tekist á við breyttar áherslur í sínum störfum segja kennarar og verkfræðingar frá GTC í Gautaborg, en þau vinna náið með Volvo í Svíþjóð.

Meira ...
Agnar Freyr Gunnarsson

Markaðsmál - samfélagsmiðlar

Samfélagsmiðlar er eitt öflugasta markaðstæki samtímans og mikilvægur vettvangur fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki til að koma sér á framfæri.

Meira ...
Haraldur Baldursson og Unnar Víðisson

Prófanir og eftirlit með málmsuðu

Fyrsta skrefið í að meta gæði suðunnar er sjónskoðun, eftir það eru ýmsar leiðir til við að meta gæðin án þess að skemma suðuna.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2021. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...
Tryggvi Thayer

Nýsköpun er ekki afurð heldur sköpunarferli

Tryggvi Thayer er kennsluþróunarstjóri á menntavísindasviði Háskóla Íslands og er með doktorsgráðu í menntunarfræði. Hann hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og sérstaklega í notkun framtíðarfræða til að greina áskoranir og tækifæri í menntun.

Meira ...

Rafrænar ferilbækur formlega teknar í notkun

Í dag, 26. ágúst voru rafrænar ferilbækur formlega teknar í notkun og má þannig segja að dagurinn marki nýtt upphaf í iðnnámi á Íslandi. Fyrstu námssamningarnir voru undirritaðir í dag undir hatti nýrra ferilbóka.

Meira ...

Slitnir boltar

Hilmar á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR fer yfir hvernig hægt er að losa ónýta bolta.

Meira ...
Anna Hildur og Gísli Þór

Við erum öll með einn í vasanum

Hjónin Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson halda utan um vinnusmiðjuna Símasögur sem fer fram þann 1. og 8. september næstkomandi.

Meira ...
Þórhildur Kristín Lárentínusdóttir

Tveir kynngimagnaðir kokteilar

Það þekkja allir Gin og tónik en hér kynnir Þórhildur Kristín okkur tvo frábæra kokteila sem innihalda gin og eru ekki síður góðir.

Meira ...

Sumarheimsókn á Sólheima

Á Sólheimum búa og starfa fleiri en hundrað manns að listsköpun, skógrækt, matreiðslu og matvinnslu, en færri vita að þar er rekinn fjölmiðill sem heldur úti reglulegri dagskrá.

Meira ...

Sterkara samstarf skóla og atvinnulífs

Með nýrri reglugerð eykst þjónusta við starfsnámsnema og samstarf atvinnulífs og framhaldsskóla verður nánara. Markmiðið er að að auðvelda nemendum að ljúka starfsþjálfun sinni og auka skilvirkni vinnustaðanáms.

Meira ...
Kristján Kristjánsson, sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR

Allt frá ísskápum upp í frystihús

IÐAN býður nú upp á alþjóðlega vottun fyrir kæli- og frystiiðnað. Liður í því að draga úr hnattrænni hlýnun segir Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR

Meira ...

Kaffispjall um húsvernd á Íslandi

Ólafur Ástgeirsson sviðsstjóri byggingar- og mannvirkjasviðs, ræðir við Maríu Gísladóttur arkitekt hjá Minjastofnun Íslands, Magnús Skúlason arkitekt og Ölmu Sigurðardóttur verkefnastjóri húsverndar um húsvernd á Íslandi.

Meira ...
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir

Byggjum grænni framtíð

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, er verkefnastjóri Byggjum grænni framtíð. Verkefninu er ætlað að gefa út vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð fyrir árið 2030.

Meira ...

Okkur þykir vænt um bækur

Gréta Þorkelsdóttir og Júlía Runólfsdóttir grafískir hönnuðir og eigendur Signatúra Books ræða um framtíð prents, bækur og bókverk og viðburð sinn á Hönnunarmars þar sem gestum gefst tækifæri til þess að skoða prentverk sem sitja í strúktúrum eftir Völu Jónsdóttir.

Meira ...

Vinnustaðanám í sumar

IÐAN tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar.

Meira ...

Háskólanám eftir iðnmenntun

Lilja Björk Hauksdóttir er verkefnastjóri fagháskólaverkefnisins hjá Háskólanum í Reykjavík. Hún segir fagháskólanámið hafa mikla tengingu við atvinnulífið og að nemendur séu eftirsóttir á vinnumarkaði.

Meira ...
Sveinn Hannesson

Skýjalausnir, gervigreind, djúpnám og algrími

Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.

Meira ...
Sigríður Ósk Bjarnadóttir

Hringrásarhagkerfið er græna leiðin í byggingum

Við vitum flest að hitastiga jarðar hefur hækkað á síðustu öld. Milliríkjanefnd Sameinuðu Þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) spáir því að hitastig jarðar muni hækka um 0,3 til 4,8°C á næstu hundrað árum.

Meira ...
Helen Gray

Stafrænar viðurkenningar eru framtíðin

Fyrirkomulag kennslu á námskeiðum hefur haldist nær óbreytt í gegnum aldirnar. Við sitjum í kennslustofu og fáum að launum viðurkenningarskjal. En nú er þetta allt að breytast.

Meira ...
Steinar Júlíusson

Algjör sprenging í þrívíddarhreyfihönnun

Steinar Júlíusson hönnuður segir jafnvel nýgræðinga geta byrjað að skapa þrívíddarhreyfihönnun eftir að hafa náð tökum á ákveðinni grunnfærni. Hann segir frá nýju námskeiði sem hefst í næstu viku og því áhugaverðasta í þrívíddarhreyfihönnun í bransanum um þessar mundir.

Meira ...
Haraldur Guðjónsson Thors

Á allt öðrum stað í lífinu

Haraldur Guðjónsson Thors ljósmyndari fór í raunfærnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri haustið 2017 og í sveinspróf í ljósmyndun haustið 2018 eftir nám í Tækniskólanum, vorið 2020 útskrifaðist hann sem iðnmeistari í ljósmyndun.

Meira ...

Sex fræðslufundir um sjálfbærni í byggingariðnaði

Röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð er lokið í bili. Markmið fundanna var að vekja athygli og fræða iðnarmenn um sjálfbærni í byggingariðnaði. Hægt er að horfa á fundina hér að neðan í heild sinni. Sérstakar þakkir til þátttakenda og áhorfenda fyrir framtakið sem er vonandi gott og þarft innlegg í hraða þróun sjálfbærni í íslenskum iðnaði.

Meira ...
Friðgeir Eiríksson

Ég vil finna flötinn, svo lausnina og bara byrja

Þetta segir Friðgeir Ingi Eiríksson eigandi Eiriksson Brasserie um hvernig hann nálgast verkefni veitingastaðarins alla daga. Þessi hugsunarháttur kom honum vel þegar heimsfaraldur skall á og hugsa þurfti hratt upp nýjar lausnir.

Meira ...
Daði Bergsson

Nýsveinn gerir upp hús í Fossvogi

Daði Bergsson, nýsveinn í pípulögnum, og Stefanía Eir Einarsdóttir gera upp einbýlishús í slæmu ásigkomulagi í Undralandi í Fossvogi. Daði getur nýtt sér sérþekkingi sína í pípulögnum við endurgerð hússins.

Meira ...
Sigurður Svavar Indriðason

Um rafbíla - rafhlaðan og mótorinn

Sigurður Svavar Indriðason, bílaverkfræðingur og sviðsstjóri bílgreinasviðs hjá IÐUNNI, heldur hér áfram umfjöllun sinni um rafbíla.

Meira ...
Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir

Upplifun viðskiptavina skiptir öllu máli

Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir er reynslubolti þegar kemur að ferðaþjónustu. Hún hefur starfað í þeim geira frá árið 2008 og hefur samhliða því lokið mastersnámi í nýsköpun og viðskiptaþróun.

Meira ...

Microsoft veðjar á fjarvinnu og símenntun

Microsoft Viva er byltingarkennd lausn utan um fjarvinnu inni í Teams þar sem starfsmenn geta haldið utan um flesta þræði og stjórnendur hafa góða yfirsýn yfir verkefni, álag og jafnvel líðan starfsmanna sinna.

Meira ...
Björn Ágúst Björnsson

Vinna í votrými, norska leiðin

Björn Ágúst Björnsson, pípulagningameistari, vinnur um þessar mundir að því að þýða norska staðla um votrými yfir á íslensku.

Meira ...

Um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn

Vignir Örn Guðmundsson, rekstrarstjóri vöruþróunnar hjá CCP fyrir Eve Online, mætti til okkar í Augnablik í iðnaði að spjalla um tölvuleikjaiðnaðinn á Íslandi.

Meira ...

Ertu að fara að kaupa þér rafbíl?

Árið 2020 náði Ísland merkilegum áfanga þegar kemur að nýskráningum nýorkubíla en 57,9% allra nýskráninga fólksbíla voru nýorkubílar (Rafmagn, tengiltvinn, hybrid og metan).

Meira ...
Mörg af þeim verkefnum sem ég hef þegar unnið hafa verið draumaverkefni og fleiri eiga eftir að koma til mín. Námskeiðin fyrir Iðuna fræðslusetur eru t.d. eitt að því sem mig hefur lengi langað að gera. Mynd/Haraldur

Nýtt vefnám í umbúðahönnun

„Ég held að umbúðir framtíðarinnar verði meira gagnvirkar, tæknin hefur fyrir löngu smeygt sér inn í umbúðahönnun,“ segir María Manda umbúðahönnuður og kennari á prent- og miðlunarsviði IÐUNNAR. María Manda hefur undanfarið unnið að nýjum og áhugaverðum vefnámskeiðum um umbúðahönnun og segir frá bakgrunni sínum og áherslum.

Meira ...

Ævintýralegar jeppabeytingar með Arctic Trucks

Emil Grímsson framkvæmdastjóri Arctic Trucks hefur verið lengi í bransanum og séð fyrirtækið þróast í það að vera eitt fremsta í heiminum í sínum geira. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjast um leið mikillar nákvæmni.

Meira ...

Viltu vita meira um raunfærnimat?

Hér er upptaka af síðasta kynningarfundi um raunfærnimat þar sem Edda Jóhannesdóttir fagstjóri náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR fer yfir ferlið í heild sinni.

Meira ...

Gerði tónlistarmyndband eftir námskeið hjá IÐUNNI

„Það var svo merkileg upplifun að læra eitthvað sem ég hafði enga trú á mér í og finna síðan að ég hefði þó nokkra færni eftir bara nokkra tíma!“ Segir Hólmfríður Hafliðadóttir sem sótti námskeið Steinars Júlíussonar í Hreyfihönnun á prent -og miðlunarsviði hjá IÐUNNI í vetur.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars 2021. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...
Pétur Pétursson, mjólkurfræðingur

Rjómalíkjörinn Jökla er íslensk framleiðsla

Jökla er fyrsti íslenski rjómalíkjörinn sem framleiddur er úr mjólkurafurðum. Pétur Pétursson mjólkurfræðingur á heiðurinn af drykknum sem mun koma í verslanir fljótlega.

Meira ...

IKEA og heitar tilfinningar Íslendinga

Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis

Meira ...
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur

Sjálfbær byggingariðnaður rétt að byrja

Fimmtudaginn 10. desember sl. stóð IÐAN og Grænni byggð fyrir þriðja og síðasta streymisfundi ársins í fundarröðinni um sjálfbærni í byggingariðnaði.

Meira ...
Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur

Næringarfræðin og margvíslegar áskoranir í eldhúsi LSH

Friða Rún Þórðardóttir er mörgum kunnug fyrir að vera afrekskona í hlaupum. Hún er næringarfræðingur á Landspítalanum þar sem hún segir matreiðslumenn hafa áhrif á matseðla og innihald en þeir þurfi að elda eftir mjög nákvæmum uppskriftum.

Meira ...

IÐAN í alþjóðlegu samstarfi

Ný alþjóðleg vottunarnámskeið tengd viðhaldi og umgengni rafbíla eiga sér langan aðdraganda. Sigurður Svavar Indriðason, sviðstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðslusetur segir frá samstarfsaðilunum; fyrirtækinu Lucas-Nüelle og IMI, The Institute of the Motor Industry.

Meira ...

Fjögur ný alþjóðlega vottuð rafbílanámskeið

IÐAN fræðslusetur býður á næstunni upp á fjögur ný á alþjóðlega vottuð námskeið sem tengjast umgengni og vinnu við rafbíla á þriðja þrepi. Í framtíðinni er möguleiki á því að bæta við fjórða þrepinu.

Meira ...
Sandra D. Gunnarsdóttir

Það er svo mikill fókus á bóknám

Sandra D. Gunnarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, mætti til okkar í kaffispjall og ræddi við Eddu, fagstjóra námsráðgjafar hjá IÐUNNI, um meistaraverkefnið sitt.

Meira ...
Eiríkur Rögnvaldsson

Baráttan um íslenskuna

Hélt einhver að starf íslenskra málfræðinga væri rólegt og tíðindalaust starf? Það gustar um Eirík Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, sem er gestur okkar í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði á degi íslenskrar tungu.

Meira ...
Rúnar Pierre

Ævintýri í Evrópu

Rúnar Pierre er 27 ára matreiðslumaður sem nýtur þess að ferðast til annarra landa, læra nýja hluti og vera hluti af samfélagi þeirra sem elska að matreiða. Hann hefur tekið þátt í fjölda keppna bæði innan lands og erlendis.

Meira ...

Rafbíllinn í dag

Rafdrifnir bílar hafa verið sífellt meira áberandi undanfarin ár, þróunin hefur verið hröð og æ fleiri tegundir sjást á götum landsins.

Meira ...
Anna Marsibil Clausen

Um hlaðvörp

IÐAN fræðslusetur fór nýlega í samstarf við Önnu Marsibil Clausen um gerð örnámskeiðs um hlaðvörp. Nú er afraksturinn kominn á vefinn og er öllum aðgengilegur sem áhuga hafa á YouTube rás IÐUNNAR.

Meira ...
Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir forstöðumaður veflausna Advania segir frá ferlinu við að umbylta ráðstefnuforminu.

Gestum fjölgaði um þrjú þúsund þrátt fyrir Covid 19

„Það eru engar sætatakmarkanir í stafrænum heimi,“ segir Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir forstöðumaður veflausna hjá Advania um metfjölda þátttakenda á ráðstefnunni.

Meira ...
Gústaf Adólf Hjaltason

Suðumolar fyrir sérfræðinga

Gústaf Adólf Hjaltason, sérfræðingur í málmsuðu, hefur sett saman nokkra gagnlega fræðslumola um stúf- og kverksuðu. Nú óskum við eftir hugmynd frá ykkur um fleiri slíka mola.

Meira ...
Daníel og Kata

Systkinin í járninu

Í Járnsmiðju Óðins starfa systkinin Daníel og Kata Óðinsbörn sem hafa ólíka eiginleika sem spila vel saman.

Meira ...

Kennslustund í konfekthönnun

Auglýsingastofan VORAR fékk það skemmtilega hlutverk að hanna þrjá nýja konfektmola fyrir Nóa-Siríus. Augnablik í iðnaði lék forvitni á að vita hvernig hönnuðir nálgast svo krefjandi verkefni sem væntanlega stór hluti þjóðarinnar hefur skoðun á.

Meira ...
Steinar Júlíusson

Dýrmætt að eiga hreyfihönnun í vopnabúrinu

„Allir geta búið til hreyfimyndir,“ segir Steinar Júlíusson hreyfihönnuður, nýr kennari á prent- og miðlunarsviði IÐUNNAR sem útskýrir mikilvægi slíkrar hönnunar í markaðsstarfi og segir frá verkefnum sínum.

Meira ...
„Svo eru hlutir eins og arkítektúrinn, er eitthvað fyrir augað til þess að njóta innan sem utan byggingarinnar?“ Þessi mynd er tekin af nýrri byggingu í Vatnsmýrinni, Grósku. Mynd/Haraldur

Ný hugsun í byggingariðnaði

Byggingariðnaðurinn ber ábyrgð á ansi stórum hluta mengunar í heiminum og þá eru auðlindir að tæmast. Hvað er til ráða? Er sjálfbærni í byggingariðnaði lausnin? Ásgeir Valur Einarsson nýr verkefnastjóri á byggingarsviði fer yfir sjálfbærni í byggingariðnaði.

Meira ...
Ólafur Kristjánsson

Raddinnsláttur með Google

Google ritvinnslan er mörgum kostum gædd enda vinsæl lausn og mikið notuð. Einn skemmtilegur eiginleiki sem ekki allir vita af er að Google getur „skrifað" texta upp eftir upplestri eða tali.

Meira ...
Birna Dröfn

Sköpunargleði er lykilþáttur í velgengni fyrirtækja

Birna Dröfn Birgisdóttir er ungur eldhugi þegar kemur að námi og starfi. Hún er viðskiptafræðingur og hefur til viðbótar numið alþjóðaviðskipti og mannauðsstjórnun. Birna stundar nú doktorsnám þar sem að hún rannsakar sköpunargleði og hugmyndafræði þjónandi forystu.

Meira ...
Ingibjörg Steinunn tínir birkifræ við Bessastaði og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fylgist með

Landsmenn skundi í birkimó

„Við hvetjum alla landsmenn til þess að skella sér í birkimó, safna birkifræum og breiða birkiskógana út á ný,“ segir Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir annar eiganda Prentmet Odda en í dag fer af stað landsátak á degi Íslenskrar náttúru.

Meira ...
Guðni Jónsson

Steypa er ekki bara steypa

Guðni Jónsson byggingaverkfræðingur er með trésmíða- og tækninám í grunninn. Í verkfræðináminu heillaðist hann svo að efnisfræði og eins og hann segir sjálfur að þá „tók steypan yfir".

Meira ...
Matþörungar

Matþörungar eru ofurfæða

„Í fjörum Íslands er að finna gríðarlega fjölbreytta, nánast ónýtta flóru íslenskra matþörunga sem nokkrir af færustu matreiðslumönnum landsins hafa verið að enduruppgötva og hefja aftur til virðingar á síðustu árum,“

Meira ...

Að ráða rétta starfsmanninn

Katrín Dóra Þorsteinsdóttir er stjórnenda- og rekstrarráðgjafi hjá Projects og hjálpar m.a. fyrirtækjum að ráða réttu starfsmennina.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2020. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...
Vala Karen í Listasafni Íslands. Plaköt með verkum Mats í baksýn.

Grænu sporin mikilvæg

Plaköt með verkum Mats Gustafson vekja athygli. „Grænu sporin eru okkur mikilvæg,“ segir Vala Karen Guðmundsdóttir hjá Listasafni Íslands sem prentar allt efni sitt innanlands.

Meira ...

Kynntu þér raunfærnimat

Fyrsti fjar-kynningarfundur IÐUNNAR um raunfærnimat fór fram á YouTube í gær. Á fundinum kynnti Edda Jóhannesdóttir, náms- og starfsráðgjafi, raunfærnimat IÐUNNAR og svaraði spurningum fundargesta.
Er raunfærnimat eitthvað fyrir þig?

Meira ...
Þorkell Sigurlaugsson

Sleggjudómar um fjölpóst

„Hvers vegna er Reykjavíkurborg að berjast gegn dreifingu á upplýsingum á pappír til almennings, upplýsingum sem oft eru gagnlegar og jafnvel mikilvægar?

Meira ...

Við erum líka á LinkedIn

IÐAN fræðslusetur er með samastað á hinum ýmsu samfélagsmiðlum, s.s. Twitter, Instagram, Facebook og auðvitað LinkedIn.

Meira ...

Þróun bílaviðgerða á Íslandi

Ingibergur Elíasson er enginn nýgræðingur í bílabransanum. Hann hefur starfað í bíliðngreinum í mörg ár og fer hér yfir þróun fagsins síðustu ár.

Meira ...

Málmsuðumolar

Á málm- og véltæknisviði IÐUNNAR eru haldin fjölmörg námskeið í málmsuðu á hverju ári og nú bætist við fræðsluframboðið hnitmiðuð kennslumyndskeið ætluð fagfólki í greininni.

Meira ...

Viltu hlusta á hlaðvarp?

Það hægt að sækja ótal smáforrit (öpp) á bæði síma og spjaldtölvur til að hlusta á hlaðvörp. Hér er kennt á tvö þeirra.

Meira ...

Svanur Jóhannesson og prentsaga Íslands

Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.

Meira ...

Svona er hægt að nýta Google myndaleitina

Flestir hafa væntanlega leitað eftir myndum með aðstoð Google leitarvélarinnar, en vissir þú að það er hægt að gefa Google upp ljósmynd og leita eftir henni eða sambærilegu myndefni?

Meira ...

Gæðastaðall og vottanir í bílgreinum

María Jóna Magnúsdóttir hefur starfað í bílageiranum í hartnær tuttugu ár. Hér er hún mætt í Augnablik í iðnaði að fræða okkur um nýjan gæðastaðal Bílgreinasambandsins og önnur verkefni.

Meira ...

Minnt á sjálfbærni pappírs

Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, var afhent fræðslurit um sjálfbærni pappírs í lýðveldisgarðinum í dag.

Meira ...

LEAN á bílaverkstæði

Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Kistufells, segir okkur frá hvernig hann gerði daglegan rekstur skilvirkari með LEAN aðferðafræðinni.

Meira ...

Eingöngu fjarkennsla hjá IÐUNNI fræðslusetri

Næstu fjórar vikurnar verður námsframboð og kennsla með öðrum hætti en vant er. Við fylgjum tilmælum stjórnvalda og fellum niður staðbundin námskeið en bjóðum þess í stað upp á fjarkennslu þar sem því verður viðkomið.

Meira ...

IÐAN kynnir vefnámskeið

IÐAN fræðslusetur hefur gefið út þrjú vefnámskeið og verður aðgangur að þeim endurgjaldslaus fyrir alla sem áhuga hafa út marsmánuð. Námskeiðin sérðu á forsíðu vefs IÐUNNAR.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars - apríl 2020. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...

Námskeið í málmsuðu

IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið fyrir fagfólk í öllum helstu tegundum málmsuðu.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Fimmtudaginn 9. janúar nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Allir eru velkomnir.

Meira ...

LEAN fyrir verkstæði

IÐAN fræðslusetur býður upp á námskeið í LEAN aðferðafræðinni fyrir bifreiðaverkstæði þann 11. nóvember nk.

Meira ...

IÐAN býður upp á SDU Detail grunnnámskeið

IÐAN fræðslusetur býður upp á SDU Detail (Smart Detailing University) grunnnámskeið í samstarfi við Classic Detail vefverslunina. Námskeiðið verður haldið þann 7. september nk. og eru örfá sæti laus.

Meira ...

Sveppir og sveppatínsla

IÐAN kynnir stórskemmtilegt námskeið fyrir alla þá sem vilja fræðast um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17.00 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Viljayfirlýsing um aukið samstarf háskóla, framhaldsskóla og atvinnulífs

Í dag undirrituðu fulltrúar Háskólans í Reykjavík, Tækniskólans, IÐUNNAR fræðsluseturs, Samtaka iðnaðarins og Rafmenntar samkomulag þar sem lýst er yfir vilja til að vinna saman að því að kortleggja, efla og kynna tækifæri á háskólanámi með atvinnutengt lokamarkmið, eftir iðnnám og aðra starfsmenntun

Meira ...

Öryggismál eru gæðamál

Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur boða til fjórða fundar í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað verður um öryggismál sem hluta af gæðastjórnun fyrirtækja.

Meira ...
Hildur Elín Vignir tekur á móti EQM+ vottun frá Sveini Aðalsteinssyni framkvæmdastjóra FA

IÐAN hlýtur EQM+ vottun

Í dag fékk IÐAN fræðslusetur formlega afhenta EQM+ vottunina frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Meira ...

Kynning á þrívíddarskönnum

Tick Cad og IÐAN fræðslusetur bjóða öllum sem hafa áhuga á þrívíddarskönnun á kynningu fimmtudaginn 7. mars nk. frá 08:30 til 12:00.

Meira ...

Walidacja

Czy chcesz, aby Twoja wiedza i doświadczenie zostało docenione i zatwierdzone na Islandii?

Meira ...

Nú klárar þú sveinsprófið

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Við óskum ykkur ánægjulegrar hátíðar og minnum á að skrifstofur IÐUNNAR eru lokaðar á milli jóla og nýárs. Opnum 2. janúar kl. 9:00. IÐAN is closed between christmas and the new year. We open again on 2. january.

Meira ...

Walidacja

Spotkanie zapoznawcze na temat walidacji dla obywateli polskich pracujących jako pokojówki, technolodzy żywności, cieśle oraz malarze, odbędzie się w środę 9 stycznia 2019 roku 18 w siedzibie IÐUNN.

Meira ...

Walidacja - kynningarfundur

Spotkanie zapoznawcze na temat walidacji odbędzie się w czwartek 1 listopad o godz. 18 w siedzibie IÐUNN, ośrodka dokształcania, przy ulicy Vatnagarðar 20, 104 Reykjavik.

Meira ...

WALIDACJA - kynningarfundur

Spotkanie zapoznawcze na temat walidacji odbędzie się w środę 10 października o godz. 17 w siedzibie IÐUNN, ośrodka dokształcania, przy ulicy Vatnagarðar 20, 104 Reykjavik.

Meira ...

Auglýsing um sveinspróf

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars nk. ef næg þátttaka næst:

Meira ...

Drónamyndatökur og myndvinnsla

Óli Haukur Mýrdal hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frábærar ljósmyndir og einstaklega mögnuð myndskeið þar sem íslensk náttúra er gjarnan í aðalhlutverki.

Meira ...

Drónar til gagns og gamans

Hátæknivædd flygildi með 2ja km drægni og tæplega 70 km/klst hámarkshraða, öfluga myndavél og merkilega góða árekstrarvörn eru orðin almenningseign.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í október 2018. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...

AutoCAD og Inventor

IÐAN fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk og býður upp á fjölbreytt námskeið í Autodesk hugbúnaði.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Sveppir og sveppatínsla

IÐAN fræðslusetur býður upp á sérlega áhugavert námskeið fyrir alla sem vilja fræðast meira um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð.

Meira ...

Endurmenntun atvinnubílstjóra

IÐAN fræðslusetur býður upp á vönduð námskeið fyrir atvinnubílstjóra. Námskeiðin er hægt að sækja bæði í stað- og fjarnámi.

Meira ...

Learning in the workplace - ráðstefna

Norræn ráðstefna um jafnréttismál í iðn- og starfsnámi á Íslandi. Hér verður fjallað almennt um jafnréttismál í iðn- og starfsgreinum frá ýmsum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis.

Meira ...

Nú klárar þú sveinsprófið!

Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og getur mögulega hjálpað þér að ljúka iðnnámi.

Meira ...

Ný persónuverndarlög - fyrstu skrefin

Fimmtudaginn 18. janúar sl. mætti Hörður Helgi Helgason, lögmaður, til okkar í Vatnagarðana og kynnti fyrir starfsmönnum löggjöfina og fyrstu skrefin í vinnunni sem er framundan hjá IÐUNNI í tengslum við innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins.

Meira ...

Opnunartímar IÐUNNAR um jól og áramót

Skrifstofur IÐUNNAR fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 22. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar kl. 9.00 stundvíslega.

Meira ...

Námskeið á vorönn 2018

Yfir 150 námskeið verða í boði hjá IÐUNNI fræðslusetri á vorönn 2018 og er skráning í flest þeirra hafin hér á vefnum.

Meira ...

Við leitum að öflugu starfsfólki

IÐAN fræðslusetur er leiðandi fyrirtæki á sviði símenntunar og þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga í iðnaði. Gildi IÐUNNAR eru framsækni, virðing og fagmennska. Við leggjum áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk sem er tilbúið að starfa með skemmtilegum hópi að framþróun í iðnaði.

Meira ...

Gagnasöfn og greiningar
- Bein útsending

Þann 6. desember nk. höldum við fjórða morgunverðarfundinn okkar í fundarröðinni um fjórðu iðnbyltinguna. Viðfangsefnið að þessu sinni er gagnasöfn og greiningar. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Gervigreindin -
Bein útsending

Þann 16. nóvember nk. fjöllum við um gervigreind í fundarröð okkar um fjórðu iðnbyltinguna. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Eru róbótarnir að taka yfir? Bein útsending

Þann 12. október nk. fjöllum við um róbóta undir yfirskriftinni „Eru róbótarnir að taka yfir"? Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Hvað er fjórða iðnbyltingin?

IÐAN fræðslusetur og Samtök iðnaðarins boða til opinna fræðslufunda í vetur um framtíðarhorfur, stefnur og hugtök sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni. Fundirnir eru ætlaðir öllu starfsfólki sem áhuga hefur á málefninu.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Starfskynning - bakstur

Föstudaginn 19. maí gafst tólf nemendum Ölduselsskóla tækifæri til að kynnast námsumhverfi bakaradeildar Menntaskólans í Kópavogi.

Meira ...

Útskrift úr raunfærnimati

IÐAN fræðslusetur útskrifaði tæplega 50 manns úr raunfærnimati að Vatnagörðum 20 í fyrradag. Þátttakendur komu úr ýmsum áttum enda útskrifað úr óvenju mörgum greinum í þetta skiptið.

Meira ...
Á myndinni sjást: Ragnar Matthíasson, Selma Kristjánsdóttir , Hildur Elín Vignir, Inga Birna Antonsdóttir og Fjóla Hauksdóttir

IÐAN fær fræðslustjóra að láni

Föstudaginn 4. nóvember sl. skrifaði IÐAN fræðslusetur undir samning um verkefnið fræðslustjóri að láni. Ragnar Matthíasson, ráðgjafi frá RM Ráðgjöf, stýrir verkefninu og mun hann á næstu vikum þarfagreina fræðslu- og þjálfunarþörf hjá IÐUNNI.

Meira ...
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband