Gæðastaðall og vottanir í bílgreinum

María Jóna Magnúsdóttir hefur starfað í bílageiranum í hartnær tuttugu ár. Hér er hún mætt í Augnablik í iðnaði að fræða okkur um nýjan gæðastaðal Bílgreinasambandsins og önnur verkefni.

Meira ...

Minnt á sjálfbærni pappírs

Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, var afhent fræðslurit um sjálfbærni pappírs í lýðveldisgarðinum í dag.

Meira ...

LEAN á bílaverkstæði

Guðmundur Ingi Skúlason, framkvæmdastjóri bifreiðaverkstæðisins Kistufells, segir okkur frá hvernig hann gerði daglegan rekstur skilvirkari með LEAN aðferðafræðinni.

Meira ...

Eingöngu fjarkennsla hjá IÐUNNI fræðslusetri

Næstu fjórar vikurnar verður námsframboð og kennsla með öðrum hætti en vant er. Við fylgjum tilmælum stjórnvalda og fellum niður staðbundin námskeið en bjóðum þess í stað upp á fjarkennslu þar sem því verður viðkomið.

Meira ...

IÐAN kynnir vefnámskeið

IÐAN fræðslusetur hefur gefið út þrjú vefnámskeið og verður aðgangur að þeim endurgjaldslaus fyrir alla sem áhuga hafa út marsmánuð. Námskeiðin sérðu á forsíðu vefs IÐUNNAR.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í mars - apríl 2020. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...

Námskeið í málmsuðu

IÐAN fræðslusetur býður upp á fjölbreytt, verkleg námskeið fyrir fagfólk í öllum helstu tegundum málmsuðu.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Fimmtudaginn 9. janúar nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Allir eru velkomnir.

Meira ...

LEAN fyrir verkstæði

IÐAN fræðslusetur býður upp á námskeið í LEAN aðferðafræðinni fyrir bifreiðaverkstæði þann 11. nóvember nk.

Meira ...

IÐAN býður upp á SDU Detail grunnnámskeið

IÐAN fræðslusetur býður upp á SDU Detail (Smart Detailing University) grunnnámskeið í samstarfi við Classic Detail vefverslunina. Námskeiðið verður haldið þann 7. september nk. og eru örfá sæti laus.

Meira ...

Sveppir og sveppatínsla

IÐAN kynnir stórskemmtilegt námskeið fyrir alla þá sem vilja fræðast um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17.00 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Viljayfirlýsing um aukið samstarf háskóla, framhaldsskóla og atvinnulífs

Í dag undirrituðu fulltrúar Háskólans í Reykjavík, Tækniskólans, IÐUNNAR fræðsluseturs, Samtaka iðnaðarins og Rafmenntar samkomulag þar sem lýst er yfir vilja til að vinna saman að því að kortleggja, efla og kynna tækifæri á háskólanámi með atvinnutengt lokamarkmið, eftir iðnnám og aðra starfsmenntun

Meira ...

Öryggismál eru gæðamál

Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins og IÐAN fræðslusetur boða til fjórða fundar í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem fjallað verður um öryggismál sem hluta af gæðastjórnun fyrirtækja.

Meira ...
Hildur Elín Vignir tekur á móti EQM+ vottun frá Sveini Aðalsteinssyni framkvæmdastjóra FA

IÐAN hlýtur EQM+ vottun

Í dag fékk IÐAN fræðslusetur formlega afhenta EQM+ vottunina frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Meira ...

Kynning á þrívíddarskönnum

Tick Cad og IÐAN fræðslusetur bjóða öllum sem hafa áhuga á þrívíddarskönnun á kynningu fimmtudaginn 7. mars nk. frá 08:30 til 12:00.

Meira ...

Walidacja

Czy chcesz, aby Twoja wiedza i doświadczenie zostało docenione i zatwierdzone na Islandii?

Meira ...

Nú klárar þú sveinsprófið

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 10. janúar nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Við óskum ykkur ánægjulegrar hátíðar og minnum á að skrifstofur IÐUNNAR eru lokaðar á milli jóla og nýárs. Opnum 2. janúar kl. 9:00. IÐAN is closed between christmas and the new year. We open again on 2. january.

Meira ...

Walidacja

Spotkanie zapoznawcze na temat walidacji dla obywateli polskich pracujących jako pokojówki, technolodzy żywności, cieśle oraz malarze, odbędzie się w środę 9 stycznia 2019 roku 18 w siedzibie IÐUNN.

Meira ...

Walidacja - kynningarfundur

Spotkanie zapoznawcze na temat walidacji odbędzie się w czwartek 1 listopad o godz. 18 w siedzibie IÐUNN, ośrodka dokształcania, przy ulicy Vatnagarðar 20, 104 Reykjavik.

Meira ...

WALIDACJA - kynningarfundur

Spotkanie zapoznawcze na temat walidacji odbędzie się w środę 10 października o godz. 17 w siedzibie IÐUNN, ośrodka dokształcania, przy ulicy Vatnagarðar 20, 104 Reykjavik.

Meira ...

Auglýsing um sveinspróf

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars nk. ef næg þátttaka næst:

Meira ...

Drónamyndatökur og myndvinnsla

Óli Haukur Mýrdal hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frábærar ljósmyndir og einstaklega mögnuð myndskeið þar sem íslensk náttúra er gjarnan í aðalhlutverki.

Meira ...

Iðnmeistarar og endurmenntunargjöld

Nokkuð hefur verið um að iðnmeistarar hafa óskað eftir að greiða endurmenntunargjald til IÐUNNAR en það hefur ekki verið innheimt í gegnum lífeyrissjóði viðkomandi.

Meira ...

Drónar til gagns og gamans

Hátæknivædd flygildi með 2ja km drægni og tæplega 70 km/klst hámarkshraða, öfluga myndavél og merkilega góða árekstrarvörn eru orðin almenningseign.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í október 2018. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.

Meira ...

AutoCAD og Inventor

IÐAN fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC Authorized Training Center) fyrir Autodesk og býður upp á fjölbreytt námskeið í Autodesk hugbúnaði.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Sveppir og sveppatínsla

IÐAN fræðslusetur býður upp á sérlega áhugavert námskeið fyrir alla sem vilja fræðast meira um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð.

Meira ...

Endurmenntun atvinnubílstjóra

IÐAN fræðslusetur býður upp á vönduð námskeið fyrir atvinnubílstjóra. Námskeiðin er hægt að sækja bæði í stað- og fjarnámi.

Meira ...

Learning in the workplace - ráðstefna

Norræn ráðstefna um jafnréttismál í iðn- og starfsnámi á Íslandi. Hér verður fjallað almennt um jafnréttismál í iðn- og starfsgreinum frá ýmsum sjónarhornum. Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis.

Meira ...

Nú klárar þú sveinsprófið!

Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og getur mögulega hjálpað þér að ljúka iðnnámi.

Meira ...

Ný persónuverndarlög - fyrstu skrefin

Fimmtudaginn 18. janúar sl. mætti Hörður Helgi Helgason, lögmaður, til okkar í Vatnagarðana og kynnti fyrir starfsmönnum löggjöfina og fyrstu skrefin í vinnunni sem er framundan hjá IÐUNNI í tengslum við innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins.

Meira ...

Opnunartímar IÐUNNAR um jól og áramót

Skrifstofur IÐUNNAR fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 22. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar kl. 9.00 stundvíslega.

Meira ...

Námskeið á vorönn 2018

Yfir 150 námskeið verða í boði hjá IÐUNNI fræðslusetri á vorönn 2018 og er skráning í flest þeirra hafin hér á vefnum.

Meira ...

Við leitum að öflugu starfsfólki

IÐAN fræðslusetur er leiðandi fyrirtæki á sviði símenntunar og þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga í iðnaði. Gildi IÐUNNAR eru framsækni, virðing og fagmennska. Við leggjum áherslu á að ráða til okkar metnaðarfullt starfsfólk sem er tilbúið að starfa með skemmtilegum hópi að framþróun í iðnaði.

Meira ...

Gagnasöfn og greiningar
- Bein útsending

Þann 6. desember nk. höldum við fjórða morgunverðarfundinn okkar í fundarröðinni um fjórðu iðnbyltinguna. Viðfangsefnið að þessu sinni er gagnasöfn og greiningar. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Gervigreindin -
Bein útsending

Þann 16. nóvember nk. fjöllum við um gervigreind í fundarröð okkar um fjórðu iðnbyltinguna. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Eru róbótarnir að taka yfir? Bein útsending

Þann 12. október nk. fjöllum við um róbóta undir yfirskriftinni „Eru róbótarnir að taka yfir"? Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Hvað er fjórða iðnbyltingin?

IÐAN fræðslusetur og Samtök iðnaðarins boða til opinna fræðslufunda í vetur um framtíðarhorfur, stefnur og hugtök sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni. Fundirnir eru ætlaðir öllu starfsfólki sem áhuga hefur á málefninu.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Starfskynning - bakstur

Föstudaginn 19. maí gafst tólf nemendum Ölduselsskóla tækifæri til að kynnast námsumhverfi bakaradeildar Menntaskólans í Kópavogi.

Meira ...

Útskrift úr raunfærnimati

IÐAN fræðslusetur útskrifaði tæplega 50 manns úr raunfærnimati að Vatnagörðum 20 í fyrradag. Þátttakendur komu úr ýmsum áttum enda útskrifað úr óvenju mörgum greinum í þetta skiptið.

Meira ...
Á myndinni sjást: Ragnar Matthíasson, Selma Kristjánsdóttir , Hildur Elín Vignir, Inga Birna Antonsdóttir og Fjóla Hauksdóttir

IÐAN fær fræðslustjóra að láni

Föstudaginn 4. nóvember sl. skrifaði IÐAN fræðslusetur undir samning um verkefnið fræðslustjóri að láni. Ragnar Matthíasson, ráðgjafi frá RM Ráðgjöf, stýrir verkefninu og mun hann á næstu vikum þarfagreina fræðslu- og þjálfunarþörf hjá IÐUNNI.

Meira ...
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband